Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 50

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 50
48 BREIÐFIRÐINGUR flestir læra sömu ljóð og lög, hvar sem þeir eru á land- inu, þrátt fyrir strjálbýlið. Vinsældir þjóðkórsins sanna þetta meðal annars. Þegar hópurinn stækkar, skapast möguleikar á að mynda kór, þar sem sumir syngja djúp- ar raddir (bassi, alt) en aðrir háar raddir (sopran, tenor). Hlutföll milli þeirra eru ekki alltaf ákjósanleg, og viða á landinu virðist vera vöntun á háum karlmannaröddum (tenorum). Ef ekki eru gerðar allt of strangar kröfur, mun mega telja mikið um góðar raddir hér á landi. Tón- listarhæfileiki virðist vera hér mjög almennur og áhugi á almennum söng að sama skapi. Mér virðist því félög, eins og Breiðfirðingafélagið, hafa skilyrði til kórstarf- semi. Hvert telur þú félagslegt gildi þess, að æfa svona söng- f lokka ? Fyrst og fremst hefir það gildi fyrir þó, sem taka þátt í söngnum, því að list, jafnvel á frumstigi, er ætíð göfg- andi og þroskandi fyrir hvern þann, sem starfar að henni. Auk þess hefir það mikið félagslegt gildi, að miðla öðrum af getu sinni og kunnáttu, jafnvel þótt hún sé ekki mikil. Það samstillir hugina og örvar heilbrigðar tilfinningar. Hvað gelurðu sagt okkur um störf kórsins síðastliðin 5 ár? Þegar ég tók við kórnum, voru greinileg hjá honum einkenni. byrjunarörðugleikanna, sem allir slikir kórar eiga við að stríða, varðandi raddir og hlutföll milli kór- radda. Auk þess háði það kórnum tilfinnanlega í byrjun, að mannaskipti voru tíð og lágu til þess ýmsar ástæður. En áhugi margra kórfélaga var óbilandi, og dafnaði kór- inn þess vegna vonum framar ár frá ári, þrátt fyrir örðug- leikana. Mér hefir ætíð verið ánægja að veita shku fólki aðstoð eftir kunnáttu minni og getu. Starf mitt fyrir kórinn hefir verið mér mjög ánægjulegt, einkum fyrir gott og vinsamlegt samstarf við kórfélagana og góðan hug á ýmsan hátt frá Breiðfirðingafélaginu. Hvað um framtiðina?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.