Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 99

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 99
BREIÐFIRÐINGUR 97 skyldi nota til þess að kaupa bústofn fyrir skólajörðina; þar til skóli Herdísar og Ingileifar Benediktsen tæki til starfa, skyldi skólinn á Staðarfelli vera einkaskóli og skólabúið leigt forstöðukonu skólans gegn 5% vöxtum. Kn þegar hinn fyrirliugaði kvennaskóli hefir verið stofn- scttur, skal jörðin og skólabúið sameinast sjóði frú Hex-- dísar Benediktsen. Færi hins vegar svo, að skóli frú Her- dísar yrði ekki reistur á Staðai-felli, skal gjöf okkar hjóna ósamt fullunx vöxtunx renna til afkomenda okkar. Bæði rikisstjórn og Alþingi gengxi að þessu tilhoði okk- ar. Með þessaiá gjöf okkar hjóna var því ákveðið, að kvennaskóli frú Herdisar yrði stofnsettur á Staðarfelli. Af sérstökum ástæðum tók einkaskólinn ekki til starfa fyrr en árið 1927. Gjafahréf okkar lijónanna fyrir hinum 10 liús. kr. er því ekki dagsett fvrr en 17. apríl 1927. Fyrir þessa peninga var síðan keyptur bústofn fyrir skólabúið og ennfremur eittlivað af húsmunum. Ungfrú Sigurhorg Kristjánsdóttir annaðist rekstur einka. skólans á Staðarfelli gegn þvi að fá jörðina og skólabúið til leigu. Auk þessa lánuðum við hjónin henni aðrar 10 þús. kr. gegn vöxtum til þess að kaupa fyrir meiri bústofn og húsmuni. Um áðurnefnda 10 þús. kr. gjöf mun ekki öllum vera kunnugt, a. m. k. var hennar eigi getið í öðru blaði en Lögréttu árið 1929, þegar sagt var frá vígslu Staðarfells- skólans. Ungfrú Sigurboi’g Kristjánsdóttir starfrækti, með styrk úr ríkissjóði, einkaskóla á Staðarfelli i 2 ár. Þann 4. júní 1929 var kvennaskóli frú Herdísar og Ingileifar Benedikt- sen stofnsettur þar. Þar með var þetta kvennaskólamál leyst að fullxx eftir 8 ára baráttu og raunar lengri. Ungfrú Sigurhorg Kristjánsdóttir rak fjárbú skólans í aðeins 4 ár. Henni mun liafa reynzt búskapurinn ei’fiður, einkum eftir að Magnús bróðir hennar lét af bústjórn og fór að reka húskap fyrir sjálfan sig. —- Vegna þessai'a erf- iðleika xim rekstnr skólabúsins samldiða skólanxim, fór þáverandi kennslumálaráðherra, .Tónas Jónsson, þes's á 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.