Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 54

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 54
52 BREIÐFIRÐINGUR var forsöngvari í Sauðafellskirkju seinni ár föður míns í Dölunum og hélt því starfi meðan lieilsan leyfði. Hann hafði svo mikla og skæra rödd, að yfir tók söng annara. Mér hefir oft dottið i hug, hve mikið hefði getað orðið úr þeirri rödd, ef Jón gamli liefði lifað nú á tímum. Hann varð mjög gamall maður. Þegar séra Jakoh frétti lát lians, kvað hann: Svifinn er nú svanur til sólar hæstu bóla, sætum söngvum vanur á „serafs“ glæstu stóla setztur i söngva-skara hann syngur öðrum skærra, og mig undrar hara, ef þeir komast liærra. Meðan séra Jakoh dvaldi á Kvennabrekku, hjó á Sauða- felli Gísli Jónsson, almennt kallaður Saura-Gísli, og kann- ast margir við hann. Hjá honum var ráðskona sú, er Ragn- hildur hét. Hún hafði einkennilega framkomu á margan hátt, var meðal annars öðruvísi klædd en þá tíðkaðist. Á ferðalögum var liún í víðum, gráum reiðfötum, með stóran, gulan klút vfir höfðinu; stundum hafði hún lítinn stráhatt yfir klútnunx en stundum klútinn einan. Á þeim tímum sóttu Dalamenn allar nauðsynjar sínar til Stykkishólms, og lágu leiðir þeirra fram hjá Breiðaból- stað. Var oft gestkvæmt hjá foreldrum mínum um lest- irnar sem kallað var, því að gömul sóknarbörn föður míns fóru ógjarnan fram hjá. Stafngluggi á hex-hergi foreldra nxinna vissi út að þjóðveginum, og sáum við því allt af, ef einhver yfirgaf lest sína og í'eið heinx til okkar. Var þá í flvti settur upp ketillinn. Eiixu sinni sáum við, að tvær lestir mættust; önnur hélt tafai'laust áfram, en tveir menn úr hinni lestinni konxu heim, og var anxxar þeirra séra Jakoh. Spyr þá móðir mín, og var fremur stutt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.