Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 78

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 78
76 BREIÐFIRÐINGUR ir og þrjár dætur. Tvö létust kornung. Öll voru systkini þessi vel gefin andlega og líkamlega og mannvænleg. Efnahagur þeirra hjóna var jafnan erfiður, meðan börn- in voru í ómegð, því að bújörðin var nytjalítil, fóðraði varla eina kú. Mest var lifað á sjófangi. Þau Guðmundur og Ivristín voru sæmdarhjón, þótt allsnauð væru. Kristínu var sérstaklega viðbrugðið fyrir vitsmuni og mannkosti. Guðmundur lézt nokkrum árum fyr en kona lians. Kristín bjó svo nokkur ár eftir fráfall manns hennar á Bæjar-partinum. Yngsta dóttir hennar, sem Guðrún hét, var þar hjá henni. Hin systkinin voru þá fullþroskuð og flutt burtu og sum gift. Guðrún réri þá til fiskjar hverja vertíð, vor, sumar og haust sem háseti formanna þar í eyjunum, 30 vertíðir alls, að hún sagði sjálf. Þau Bæjarhjón skiptu árlega við Sturlaug í Bauðsevj- um, sömuleiðis Kristín, eftir að maður hennar féll frá. Keyptu af honum kjöt, feitmeti og fleira og borguðu í fiskmat eins og aðrir Bjarneyingar. Kristín Iiafði látið mjög vel af viðskiptum við Sturlaug og sagt dóttur sinni, að aldrei hefðu þau hjónin getað skipt svo við Sturlaug í Rauðseyjum, að liann gæfi þeim ekki minnst vættar virði í viðskiptum þeirra á ári hverju. Loks skal greina hér smásögu eina, er Guðrún sagði mér, sem línur þessar rita. Eitt sinn var það snemma vors, að nokkrir Bjarney- ingar fóru inn í Rauðseyjar, þar á meðal Guðrún Guð- mundsdóttir, þá átján ára. Þegar þangað kom, var þeim boðið inn og veittur beini. Báru þeir þá fram erindi sín, sem voru þau, að biðja Sturlaug um kjöt og fiskmeti (sennilega til útgerðar á næstu vertíð) og ef til vill eitt- livað fleira. Sturlaugur svarar: „Því miður get ég nú ekki orðið við þessum tilmælum ykkar. Ég hef nú þegar látið svo mikið úti af þessum vörum, sem þið nefnduð, að ég á ekki eftir neraa það, sem ég ætla fólki mínu til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.