Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 79

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 79
BREIÐFIRÐINGUR 77 sumarsins, og af því farga ég nú ekki. Gestirnir hljóðn- uðu við, og Guðrún kvaðst hafa gengið út og á bak hús- um. Skömmu síðar kom Sturlaugur þangað, gengur til liennar og spyr: „Áttir þú að skila nokkru við mig, harn- ið mitt.“ „Já,“ segir liún. „Hún móðir mín hað mig að skila við yður, hvort þér gætuð hjálpað sér um eitt liangi- kjötskrof og 80 merkur af sýru“ (drykk). Sturlaugur svarar: „Meðan ég á fvrir mig og mína, þá neita ég ekki Kristínu í Bænum um hón hennar. Skömmu síðar hafði Slurlaugur tekið til vænt liangikjötskrof og fullt heil- anker af sýru (80 merkur) og látið það út á hlað. Gest- irnir bjuggust þá til ferðar, ekki erindisloknum fegnir, og gengu til sjávar án þess að snerta það, scm Sturlaugur liafði tekið til handa Guðrúnu. Guðrún tók krofið, en treysti sér ekki til að hera heilankerið. Sturlaug har þar að. Hann lyfti þá á sig ankerinu og segir: „Ekki ætti Kristín í Bænum það að mér, að ég sæi barn hennar ör- magnast undir þungum hagga án þess að lyfta lionum af því.“ Gengur hann svo til sjávar og leggur bagga sinn í hát þeirra Bjarneyinga og segir: „Ég vona, að þið lofið þessu að vera í hátnum úteftir, piltar.“ Um peningaauðlegð Sturlaugs skal þess að siðustu gelið, að mælt var, að N. Kr. Gram ætti eitt sinn að hafa sagt, að Sturlaugur i Rauðseyjum hefði fengið hjá sér meiri peninga í viðskiptum þeirra en Amicitia sín kostaði full- hlaðin vörum. Sagt var og, að eftir hann látinn hafi pen- ingar þeir, sem hann lét eflir sig, verið vegnir en ekki taldir. Að vallarsýn var Sturlaugur með stærri mönnum og gildur mjög og saman rekinn, enda talinn rammur að afli, en stillti því ávallt vel og var hversdagsgæfur og prúður í framgöngu. Margt fleira mætti sennilega nefna Sturlaugi viðvíkjandi, en þar eð ritinu Breiðfirðingi var ætlaður þáttur þessi til birtingar, mun hann vera orðinn fullorðmargur, því að þar er rúmið þröngt. Mynd sú af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.