Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 48

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 48
46 BREIÐFIRÐINGUR BREIÐFIRÐINGAKÓRINN 5 ARA Viðtal við söngstjórann, hr. GUNNAR SIGURGEIRSSON Á síSastliðnum vetri átti Breiðfirðingakórinn 5 ára afmæli. Hann er stofnaSur 5. marz 1939 sem félags- kór BreiðfirSingafélagsins. Axel Magnussen var fyrsti söngstjóri hans og gegndi þvi starfi til haustsins 1940. Þá var Gunnar Sigurgeirsson, píanóleikari, ráSinn söngstjóri hans, og hefir verið það síðan. Hann hefir lagt mikla alúð við það starf, og þann árangur, sem náðst hefir, á kórinn honum mikið að þakka. Kórinn er orðinn BreiSfirSingum aS nokkru kunnur, því aS hann hefir sungið oft á fundum BreiSfirSingafélags- ins, ennfremur á árshátíSum þess og útvarpskvöld- vökum. í tilefni af afmælinu hefir ritið átt eftirfar- andi viðtal við söngstjórann. Telur þú unnt að fá nægilega starfskrafta til slikrar söngstarfsemi innan nokkuð þröngra félagssamtaka? Það virðist vera einkennandi fyrir okkur fslendinga, að livar sem nokkrir menn koma saman, er ætíð liægt „að taka lagið“. Það á einmitt rót sína að rekja til þess, að Söngfólk BreiðfirSingakórsins (sjá myndina á bls. 47). 1. röð: Gunnar ÞórSarson — SigurSur GuSmundsson — Magnús GuSmundsson — Halldór Kristjánsson — DavíS Ó. Grímsson — Jón Ingibergsson — Jón Sigtryggsson — SigurSur Guðmundsson — Karl Kristjánsson. 2. röð: Ólöf Valdemarsdóttir — Sigfriður Jónsdóttir — SigríSur Sigurðardóttir — Ásthildur Kolbeins — Ólöf Ólafsdóttir — Þór- unn Ketilsdóttir — Eyjólfur Jóhannsson — Þórarinn Alexanders- son —• Helgi Einarsson 3. röð: Þórunn Jónsdóttir — Ólafía Jóhannesdóttir — Laufey Þ. Ivolbeins — Kristín Einarsdóttir — Gunnar Sigurgeirsson, söng- stjóri — Olga Hjartardóttir — RagnheiSur Jóhannsdóttir — GuS- rún Einarsdóttir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.