Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 48
46
BREIÐFIRÐINGUR
BREIÐFIRÐINGAKÓRINN 5 ARA
Viðtal við söngstjórann, hr. GUNNAR SIGURGEIRSSON
Á síSastliðnum vetri átti Breiðfirðingakórinn 5 ára
afmæli. Hann er stofnaSur 5. marz 1939 sem félags-
kór BreiðfirSingafélagsins. Axel Magnussen var fyrsti
söngstjóri hans og gegndi þvi starfi til haustsins 1940.
Þá var Gunnar Sigurgeirsson, píanóleikari, ráSinn
söngstjóri hans, og hefir verið það síðan. Hann hefir
lagt mikla alúð við það starf, og þann árangur, sem
náðst hefir, á kórinn honum mikið að þakka. Kórinn
er orðinn BreiSfirSingum aS nokkru kunnur, því aS
hann hefir sungið oft á fundum BreiSfirSingafélags-
ins, ennfremur á árshátíSum þess og útvarpskvöld-
vökum. í tilefni af afmælinu hefir ritið átt eftirfar-
andi viðtal við söngstjórann.
Telur þú unnt að fá nægilega starfskrafta til slikrar
söngstarfsemi innan nokkuð þröngra félagssamtaka?
Það virðist vera einkennandi fyrir okkur fslendinga,
að livar sem nokkrir menn koma saman, er ætíð liægt „að
taka lagið“. Það á einmitt rót sína að rekja til þess, að
Söngfólk BreiðfirSingakórsins (sjá myndina á bls. 47).
1. röð: Gunnar ÞórSarson — SigurSur GuSmundsson — Magnús
GuSmundsson — Halldór Kristjánsson — DavíS Ó. Grímsson —
Jón Ingibergsson — Jón Sigtryggsson — SigurSur Guðmundsson
— Karl Kristjánsson.
2. röð: Ólöf Valdemarsdóttir — Sigfriður Jónsdóttir — SigríSur
Sigurðardóttir — Ásthildur Kolbeins — Ólöf Ólafsdóttir — Þór-
unn Ketilsdóttir — Eyjólfur Jóhannsson — Þórarinn Alexanders-
son —• Helgi Einarsson
3. röð: Þórunn Jónsdóttir — Ólafía Jóhannesdóttir — Laufey
Þ. Ivolbeins — Kristín Einarsdóttir — Gunnar Sigurgeirsson, söng-
stjóri — Olga Hjartardóttir — RagnheiSur Jóhannsdóttir — GuS-
rún Einarsdóttir,