Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 59
BREIÐFIRÐIN GUR
57
Vertu kát og gráti gleym,
grundin fögur tvinna,
bráðum kemur „babbi“ heim
Betu sína að finna.
í Steinnesi var bolakálfur rauðbrúnn að lit, og kölluðu
börnin liann Halakola. Dag einn um sumarið villtist
bann heim að bæjardyrum, þar sem börnin voru að leika
sér. Kom þá hljóð úr horni; einkum varð Elísabet litla
mjög hrædd. Þá kvað séra Jakob:
Einu sinni boli í bæ
brölti inn, og krakkar æ
sögðu, en piltar hæ, hæ, hæ,
Litla Beta af bræðslu hrein,
heyrði Ella þetta vein,
grípur hrífu gullhlaðsrein
og glettist við bann bola.
Ofan Iilcj'pur liann í dý
hratt og lendir pytti í,
enginn gáir ögn að því
af lionum leirinn skola,
hann má háðungjDola,
liátt og lengi vola.
Upp úr draga drengir hann,
dauða nær til kafnaðan,
aka heim með ataðan
alinn Halakola.
Um haustið, þegar séra Jakob fór frá Steinnesi, mælti
hann fram þessa vísu:
Vel sé þeim, sem voru mér til vina og gleði,
hvað sem líður hinna ráði,
hugraun af sem marga þáði.