Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 46
44 BREIÐFIRÐINGUR Þegar búið var aö lesa lesturinn, var farið að bera inn jólakaffibrauðið. Yar hverjum manni skammtaður full- ur diskur af því og jólakertin lögð þar ofan á, síðan var kaffið skenkt og hverjum rétt þangað, séni bann sat. Það er vandi að segja hverjir glöddust meira, ungir eða gamlir, þótt börnin létu gleði sína meira i ljósi. Oliu- lamparnir, nýfægðir, lýstu upp baðstofuna, en svo voru kertin hér og þar i stjökum eða á plötu. Eldra fólkið leit í bók eða tók strax á sig náðir, og börnin sofnuðu með kertið sitt i liendinni, venjulega mislitt vaxkerti. Á jóladagsmorguninn var risið snemma úr rekkju, þvi að það reið á að ljúka öllum nauðsynlegum verkum, áður en kirkjufólkið kæmi. Húsmóðirin bafði líka nóg að gera, því að nú var skammtaður stóri skatturinn. Feit- metinu hafði verið drepið i öskjurnar, þær sömu ag not- aðar voru á sumrin, en svo var skammtað bangikjöt í stórum stykkjum, bæði feitt og magurt, pottbrauð og flatbrauð, ostur og fleira sælgæti til uppfyllingar, eftir óskum hvers einstaks, en það þekkti eldakonan út í æsar. Fólkið losaði kistla eða skrínur undir jólamatinn, en þeir, sem liöfðu ekki önnur ráð, fengu trog undir hann og liöfðu hann svo frammi á skemmulofti. Úr þessu voru, að frádregnum nauðsynjaverkum, stöð- ugar matarveizlur og messuferðir á daginn en spila- mennska og leikir — jólaleikir á vökunni og næturnar. Á sunnudögum fékk allt það fólk, sem nokkra viðdvöl hafði eftir messu, rjómakaffi með kandís, eins og þá tíðkaðist. En á jólunum urðu allir að seljast að jólaborð- inu, bændur niðri í stofu lijá föður mínum en konur og lausafólk uppi í baðstofu. Þar biðu borðin með kaffinu og kökunum, og drukku þar saman heimafólk og kirkju- gestir. Annar jóladagur var talinn sem venjulegur lielgidag- ur en þó með nokkrum jólablæ. Þá var sungið og dans- að, teflt og spilað og farið í jólaleiki, sem sumum þóttu ákaflega skemmtilegir, og stundum voru leiknir máts-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.