Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 33

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 33
BREIÐFIRÐINGUR 31 Á SEGLBÁT UM VESTUREYJAR Eftir STEFÁN JÓNSSON, námstjóra I maímánuði vorið 1926 lagði ég af stað frá Stykkis- liólmi í fcrð um Breiðafjarðareyjar. — Var erindið að kynna líftryggingarfélagið „Andvöku“, og líftryggja þá, er þess óskuðu. —• Frá Stykkishólmi fór ég seint um kvöld út í Fagurey, en þar tijó þá bændahöfðinginn Jón Skúlason og' tók liann mér mcð mikilli rausn. Varð það að samningum, að hann flvtti mig morguninn eftir út í Bjarneyjar á litlum vél- bát, sem bann átti. Að morgni var veður fagurt og sjór kyrr. Um hádegisbilið er lagt af stað og baldið sem leið liggur um Stagley og stefnt til Bjarneyja. — Þcgar við eigum skannnt ófarið til Stagleyjar, sjáum við mikið fugla- ger á sjónum, en það kannast allir Breiðfirðingar við, og er það vísbending um, að þar sé síld eða einhver síldar- tegund að vaða. — Við stefnum nú beint inn í gargandi fuglaþvöguna og sonur Jóns heitins gripur tveim bönduin einskonar síldarháf, — það var hálfur poki með sviga- gjörð í opinu, festur á sterka stöng, — og um leið og bát- urinn fer í gegnum torfuna tekst honum að ausa síld inn í bátinn og fengum við þannig fulla fötu af spriklandi, gljáandi smásíld. — Ekki vildi formaður eyða meiri tíma i jietta heldur koma mér áleiðis, meðan veðrið var gott, en siðar frétti ég, að þeir feðgar liefðu næstum fyllt bátinn á suðurleið af ágætis-fiski, en um liaustið sendi Jón beitinn mér 2 fjórðunga af afbragðs-harðfiski, og lét það fvlgja, að belta væri minn hlutur af aflanum. Daginn eftir var ég kyrr í Bjarneyjum. Var þá veður og sjór í versta harii. —------Næsta dag var rokhvasst á austan-suðaustan um morguninn, en sjómenn í Bjarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.