Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 6

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 6
4 BREIÐFIRÐINGUR í vitund minni sess alveg út af fyrir sig, bera sinn eigin sérstæða svip og eru fulltrúar sérstakrar skapgerðar. Það er um nokkra slika menn, sem þessi þáttur aðallega f jallar. Litt af þvi fyrsta, sem ég rak mig á í fari Breiðfirðinga, var ákaflega rík héraðsvitund og átthagakennd. Mér er nær að halda, að hún sé ríkari í Breiðfirðingum en ég hefi orðið var með íslendingum i öðrum landshlutum. Ég geri ráð fyrir, að nokkurn þátt í því eigi hin sérkennilega náttúra liéraðsins, sem heint leiðir af sér sérstaka starfs- og lífshætti. En hér koma og áreiðanlega gamlar erfðir til greina. Eyjabyggðin hefur allt fram á vora daga verið æði-einangruð en drjúg til fanga og sjálfri sér nóg. Eyja- bændurnir hafa ríkt eins og konungar yfir eyjum sínum og „löndum“, óháðir og sjálfstæðir í ríkara mæli en bændur annars staðar. Það hefir gefið þeim sterka sjálfskennd. Og liin stöðuga háskaglíma við viðsjálan sæ og vandrat- aðar leiðir liefur stælt seiglu og þol í skapið. Skelin kann að vera nokkuð liörð og lirjúf hið ytra, en inni fyrir býr varmur, traustur liugur, gestrisni og greiðasemi og dreng- skapur í raun. En ég varð þess fljótt áskynja, að það tekur sinn tima að verða sannur Breiðfirðingur. Mér er það í minni, að ég sat að kaffidrykkju í Hvallátrum á sunnu- degi litlu eftir að ég var setztur að vestra, var að koma úr messuferð ofan frá Skálmarnesmúla. Yar allmargt manna í stofunni. Yarð þá tilrætt um mann einn þar í byggðarlaginu, bvort liann væri Breiðfirðingur. „Nei,“ sagði Snæbjörn í Hergilsey, sem einnig var þarna stadd- ur. „Afi hans fluttist til Breiðafjarðar að norðan!“ Og ég, vesalingurinn, sem i fákænsku minni var farinn að lita á mig sem Breiðfirðing! Þrjár kynslóðir dugðu ekki til þess að gera mann að Breiðfirðingi á mælikvarða Snæbjarnar i Hergilsey. Hann hefir kannske verið i strangasta lagi, en þó ekki allfjarri hugsun fólksins al- mennt. Án þess að það gerði sér grein fyrir því, hlóð þessi ríka héraðskennd nokkurskonar vegg á milli Breiðfirð- ingsins og aðkomumannsins. Það var ekki trútt um að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.