Breiðfirðingur - 01.04.1944, Page 82
80
BREIÐFIRÐINGUR
FRÁ ÞORLÁKl BERGSVEINSSYNI
í RÚFEYJUM
Eftir DAVÍÐ Ó. GRÍMSSON
Þorlákur Bergsveinsson var fæddur í Saurlátri i Helga-
fellssveit 12. desember 1835. Hann var sonur Bergsveins,
formanns, Eyjólfssonar, Einarssonar frá Svefneyjum og
konu Jians Katrínar Þorláksdóttur frá Hvallátrum, systur
Þórarins Þorlákssonar, er bjó í Hvallátrum og Gríms
tannlæknis, sem fluttist til Kaupmannabafnar 16 ára og
andaðist þar í bárri elli.
Faðir Þorláks drukknaði, þegar liann var aðeins árs
gamall. Eyjólfur afi hans tók þau mæðgin þá til sín og
gekk honum i föðurstað. Þegar Þorlákur eltist, fór liann
að stunda sjómennsku og önnur störf undir bandleiðslu
Hafliða föðurbróður síns, sem þá var tekinn við bústjórn.
Iiafliði Eyj(')If'sson var orðlagður rausnarbóndi, en þó fór
sérstaklega mikið orð af honum sem afburða-sjómanni,
enda mun Þorlákur liafa lært niargt af honum, en betri
stjórnari en hann mun ekki liafa verið til við Breiða-
fjörð, meðan hann var i fullu fjöri. Ungur nam bann
gull- og silfursmíði hjá Jóni frænda sínum á Ökrum en
aðrar smíðar hjá frændum sínum í Svefneyjum. Hann
stundaði gull- og silfursmíði allmikið i lijáverkum fram-
an af ævi sinni, þvi að hann kvaðst hafa lært það ungur
að árum að fara vel með tímann. Enda varð ég ekki var
við það, að bonum félli nokkurn tíma verk úr hendi,
þegar eigi voru gestir. En þeim varð bann að sinna, því
en Ólöfu systur mína minnir, að Þorsteinn liafi drukkn-
að í Nesvogi. Síðan þessi saga gerðist, munu vera um 70
ár.
Ingveldur Á. Sigmundsdóttir.