Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 6

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 6
4 BREIÐFIRÐINGUR ur, og liöfðu pau nýlega stofnað elskulegt heimili, er hann kenndi sjúkdóms þess, er dró hann til dauða. Á öndverðu ári 1943 fór hann á Vífilsstaðahælið og dvaldi þar óslitið síðan, unz hann andaðist hinn 7. okt. s.l. Jón var mikill að vallarsýn, hægur í fasi og fram- komu, en þó gamansamur og hrókur alls fagnaðar, hvar sem hann kom. Hann var prúðmenni hið mesta og dreng- Igndur, enda vann hann traust allra, er honum kynnt- ust. Þótt hann væri enn lítt af æskuskeiði, var hann orð- inn landskunnur, bæði fyrir söng sinn i M.A.-kvartett- inum og Ijóð sín, er mörg urðu landfleyg á örskömm- um tíma. En iui er harpan hrostin, þýðu, angurværu tónarnir hljóma ekki lengur. Ástvinir lians og allir, sem hann þekktu, harma horfinn vin. Dalurinn hans grætur. Öld- urnar, sem gnauða við túnfótinn í Ljárskógum, kveða þynglyndisleg saknaðarljóð. fílómin þar heima drúpa höfði í sorg. Jafnvel kaldur steinninn fellir, saknaðartár. Og nú er Jón frá Ljárskógum kominn í hinzta skipti heim í átthagana, sem hann unni af alhug og gleymdi aldrei, jafnvel ekki á banastundinni. Ef gígjan hans hljómaði enn, mundi hann syngja um dalinn sinn kæra, eins og forðum: „og loks er aftur hlýtt í huga mínum, er hvíli ég i mjúkum faðmi þínum.“ Við blessum minningu Jóns og þökkum allar ánægju- stundirnar, er við áttum með honum. J ó n Sigtryggs s o n.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.