Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 13
BREIÐFIRÐINGUR 11 skeið. Nú man ég, að það var einmitt 7. nóvember í fyrra, að ég flutti ræðu á Breiðfirðingafundinum. Verst er, að það handrit hefir glatazt, það liefði sparað mér ómak, ég mun liafa sent mömmu það vestur. En 7. nóvember var afmælisdagur aftöku Jóns biskups Arasonar, liann var líka kosningadagurinn okkar vestur í Bandaríkj- unum og um leið afmælisdagur rússnesku byltingar- innar. I fvrra kom ég heim að hænum i Snóksdal i Miðdölum og fékk að l'ara inn í kirkjuna, þar sem amma mín var skírð 1878, og þar eru langafi og langamma mín jörðuð. Ivirkjan var hyggð 1875, en klukkan, sem notuð er i henni enn þann dag í dag, er liin sama og Daði gaf kirkjunni fyr- ir fjórum öldum. Maður er hrifinn af svona sögustöðum, þegar maður kemur frá landi, þar sem farið er að telja slaði gamla, þegar þeir liafa ekki nema liundrað ára sögu að haki sér. Á fögrum sólskinsdcgi i fyrra var gaman að standa á liæðinni við hæinn i Snóksdal og litast um, sérstaklega með kíki. Þá sá maður nokkuð af þeim óteljandi eyjum, er prýða vesturströnd íslands, Breiðafjarðareyjarnar. Maður sá heim að Hvammi, þar sem Auður hin djúpúðga nam land og maður sá i átt- ina að Asgarði, fornhýli líka, er varð orðlagt á seinni árum fvrir myndarskap Bjarna heitins. Hörðudalurinn sást því nær allur mjög svo greinilega — og Tregasteinn fyrir ofan Seljaland, einkennilegur, snarhrattur klett- ur, sem afi minn, Jón Jónsson frá Hóli, kvað liafa orðið fyrstur manna til að klífá á seinni árum. Marg- ir þekkja söguna af Tregasteini, það er að minnsta kosti öld, ef til vill lengra, síðan liann fékk það nafn. Örn flaug úr hreiðri sínu efst á steininum, greip smá- harn, sem lá í sólinni nálægt móður sinni, rétt við tún- ið á Seljalandi og flaug með það í klónum upp að lireiðrinu. Varð það efalaust harninu að bana. Móðir- in hljóp í angist sinni alla leið upp hæðina að steinin- um, en andaðist þá af sorg og ofreynslu, er hún reyndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.