Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 14

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 14
12 BREIÐFIRÐINGUR árangurslaust að klifra upp klettinn. Siðan hefir hann verið kallaður Tregasteinn. Þetta liafa frænkur mín- ar, Hólmfríður á Seljalandi og Margrét á Hóli, sagt mér. En ekki er ætlunin að fara að tala um steina og staði út um sveitir landsins. Maður kemst þá strax í það að minnast á steininn, sem Þorsteinn sterki lyfti upp á lilóðir i Krossvík í Vopnafirði og rispaði þá um leið ártalið á steininn, 1818, er hann hafði lokið þvi þrekvirki. Þorsteinn var sonur Guðmundar sýslumanns og afa séra Guttorms Guttormssonar í Minnesota, Minne- sotaprestsins, sem fermdi mig upp á Klaveness kver. Jæja, það fer þá að nálgast, að maður slái botn í þetta. Hér eru margir ágætir skemmtikraftar i þess- um dagskrárlið í kvöld, og ég vil komast hinum meg- in við hljóðnemann og fara að hlusta líka. Það er annars einkennilegt töfratæki, útvarpið sjálft. Hver hefði trúað því, fyrir aðeins fáum árum, að slik upp- finning gæti nokkru sinni orðið til? Og að liugsa sér, livað það liefir breytt mörgu í daglegu lífi okkar allra, Við sitjum nú við útvarpstækin i bæjum og borgum og til sveita, eyðum kannske tíma i það, sem annars hefði farið í lestur. En við heyrum ótal margt bæði skemmti- legt og fróðlegt, og i fréttaflutningnum hefir bókstaf- lega skapazt ný öld. í því sambandi hefi ég verið að hugsa til Björns bróður míns þessa daga. Hann liefir verið rúman mánuð á Þýzkalandi og hefir verið að út- varpa daglega frá vígstöðvunum, nær og nær Berlín, þar sem hann er fréttamaður með níunda liernum fyr- ir National Broadcasting Co. útvarpskerfið. Hann út- varpaði við miklu friðsamlegri skilyrði héðan vestur til Ameríku í hálft þriðja ár og siðan i eitt ár frá Stokk- hólmi, áður en hann fór til Þýzkalands fyrir miðjan marz. Nú fylgjumst við með öllu, livar sem það skeð- ur í heiminum. Nú getum við heyrt drunurnar í byss- unum, og hægt væri iíka að heyra neyðaróp deyjandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.