Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 19

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 19
BREIÐFIRÐINGUR 17 andi áhrif á mig, eins og fleiri, sem aldir eru upp við sjó, ekki sízt þegar sjórinn er lognsléttur og speglandi, eins og svo oft á Pollinum á Isafirði. En mestalla mína ííð á Isafirði, — og van ég þar þó til 12 ára aldurs, ■— kom ég lítið sem ekkert á sjó. Við máttum það ekki, krakkarnir, foreldrar okkar voru hrædd um, að við dytt- um í sjóinn, eins og stundum kom fyrir aðra krakka, og þvi var lagt bann við því að vera að flækjast niðri á bryggjum og úti í bátum, og því banni hlýddum við. En flestir okkar leikir voru skipaleikir. Þessi löngun, og ef til vill bannið, hafa seitt mig til sjávarins, og oft befi ég notið þess að vera á sjó, á opn- um bátum eða skipum, og befði þó notið þess betur, liefði ég' ekki verið sjóveikur. Sem liarn og unglingur var ég mjög sjóveikur, en gat þó sjóazt á löngum ferðum, t. d. milli landa, og seinni árin Iiafa dregið mikið úr sjó- veikinni, en ég lield ég segi það saft, að ég hefi enga menn öfundað nema þá, sem sjóhraustir eru, á liverju sem gengur. Ég liefi aldrei verið til sjós og sjaldan á sjó komið sem virkur sjómaður, oftast verið farþegi á sjó og liald- ið að mér liöndum. Og í eyjar get ég varla sagt, að ég bafi komið nema dag og dag, síðan ég var barn. En gamla löngunin vaknaði á ný, þegar ég varð jarðeig- andi. Það gerðist 11. júní 1943. Þá eignaðist ég eyðibýl- ið Klakkevjar á Breiðafirði, en Klakkeyjar bafa lengi verið í minni ætt, sennilega í nokkur bundruð ár. Ég bafði komið þangað nokkrum sinnum og einu sinni, fyr- ir mörgum árum, legið þar við í tjaldi nokkra daga, með svni mínum, þá 12 ára gömlum. I júlí 1943 skrapp ég til Klakkeyja, til þess að líta á eignina, því að nú var mig farið að langa til þess að geta dvalið þarna við og við, í friði og ró. En til þess þurfti bús og til þess þurfti bát, því að húslaust er ekki bægt að búa til lengdar og eyjabóndi má ekki vera bát- laus. Ég lagði af stað vestur með skúrteikningu upp á 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.