Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 20

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 20
18 BREIÐFIRÐINGUK vasann. Hærra var nú ekki á þvi risið, en „það er Iak- ur skúti, sem ekki er betri en úti“, segir máltækið. Ég valdi hússtæðið i Bæjareynni, og markaði fyrir því með steinum. Vilmundur landlæknir var með mér í þess- ari eyjaför og fann þá spendýr i Bæjareynni, annað en seli á skerjum, og kvað þann fund auka verðmæti landareignarinnar. En ég lét mér fátt um finnast, því að þetta var bara liagamús og ég liefi alla tíð verið hræddur við mýs og var að vona að Klakkevjar væru músalausar, eins og sagt er um margar Breiðafjarðar- eyjar. Einu sinni var því jafnvel haldið fram, að mýs þrifust ekki í eyjum, en þarna var sjón sögu ríkari. Nú samdi ég við hónda í nálægri eyju að smíða fvrir mig húsið, og átti það að vera komið upp í maí næsta ár. Hann er góður smiður og liefir margt húsið reist í nágrenninu. En liann er líka bátasmiður, jafnvel betri smiður á báta en hús, og því skvldi liann nú líka smíða mér hát, 16 feta langan og vera búinn að því fyrir sama thna. Ég er orðinn nokkuð þungur til róðurs og þvi afréð ég að fá mér vél í bátinn. En livernig vél átti ég nú að kaupa, utanhorðs eða innan? Utanborðsvélar eru nú orðuar npkkuð algengar, sérstaklega i smábátum, og eru þeir i daglegu tali kallaðir rasstrillur. Það er ef (il vill nafninu að kenna, að mig langaði ekki til þess að eignast rásstrillu og ekki bætti það úr skák, þegar fréttist um ráðherrann, sem missti vélina aftan úr sér í Þingvallpvatn. Ég réð því af að kaupa innanborðsvél og gerði strax ráðstafanir til þess að panta liana. Nú leið pg beið og oft spurði ég eftir vélinni og alllaf var þcnnar yon með næstu ferð frá Ameríku og stundum var hún Ipgð af stað þaðan og, viti menn, i aprílmán- uði kóhi hún loksins, eftir 9 mánaða bið. Þetta var mesta kríli, enda ekki nema 214 hestöfl, sem hún framleiddi. Skönnnu seinjui lagði hún af stað vestui- í Stvkkishólm, enda frettisl þá, að smíði bátsins væri langt komin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.