Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 23

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 23
BREIÐFIRÐINGUR 21 skal getið, að aldrei huldi þokan allan Ivlofninginn á þessari ferð okkar og komu miðin að góðu haldi. Eftir tiádegisverð var farið að bera á bátinn og kl. 13.35 lögðum við frá hryggjunni. Veðrið var gott, hæg- ur vestankaldi og sjólaust, en dumbungur í lofti og sá ekki til sólar. Við lögðum öruggir af stað, enda ekkert að fárast yfir í svona góðu veðri. En við erum heldur litlir sjómenn, feðgarnir, Þrándur liafði varla í liát kom- ið áður og ég aldrei sett vél í gang í bát fyrri. En ég vissi þó, hvernig ætti að koma lienni í gang og líka hvern- ig ætti að stöðva hana. Aðaláhyggjuefnið var það, livort vélin yrði nú þæg við okkur og ekki með neina dynti, en fyrirkvíðanlegt að þurfa ef til vill að i‘óa langa leið. Heima í vélarhúsi Landspítalans liafði vélin gengið á- gætlega, þegar við vorum að prófa hana þar, en nú var hún farin að reykja og við og við liikstaði hún óhugn- anlega. Einliver sltrúfa eða loka hafði augsýnilega ver- ið hrevfð, en lxver? Það vissi ég ekki, og þótti viðurlita- rnikið að fara að gera tilraunir iit í bláinn, meðan vél- in gekk þó sæmilega. Betri var þó liægur og hikstandi gangur en enginn. Það er skemmst frá að segja, að aldrei stöðvaðist vél- in á leiðinni út i Klakkeyjar, þótt gangurinn væri ekki sérlega mikill. Okkur lá ekkert á og vorum því róleg- ir og höfðum nægan tíma til þess að virða fyrir okkur eyjar þær og sker, sem fram lijá var farið, og skarfana, sem sátu eins og merkikerti á Svörtuskerjum og litu hvorki til hægri né vinstri. En einstaka skarfur sat með útbreidda vængi og skimaði í allar áttii'. Það voru víst vökuskarfarnir. Stundum ráku selir upp svarta kollana og horfðu á okkur stórum augum og undruðust aug- sýnilega hina glæsilegu siglingu, því að hrátt komu þeir upp aftur nær okkur. Þeir virtust hafa við okkur, að minnsta kosti á sprettinum. Eftir 1 % klukkutíma sigldum við inn á milli Klakk- eyjanna og fyrir Eiríksvog og síðan suður fyrir Stekkj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.