Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 26

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Blaðsíða 26
24 BREIÐFIRÐINGUR inn undir húsiö i Klakkeyjum. Tveir eða þrir bændur höfðu tekið að sér verkið, en það hafði æxlast svo, að aldrei komust þeir til þess. Einn veiktist og var varla búinn að ná sér enn. Og hinir komust ekki frá búum sínum vegna vorkuldanna. Fé var enn hýst og engum öðrum á að skipa til fjárgæzlunnar, og þá var grunn- urinn auðvitað látinn eiga sig. En á 3. i hvítasunnu átti að taka til óspilltra málanna. Loks snerum við heim á leið með mjólkina og geng- um til bátsins. En jafnvel þarna út frá var það svo, að við urðum að stjaka bátnum langt út áður en liann kæm- ist afmennilega á flot. Nú var siglt yfir til Klakkevja, en þegar þangað kom, héldum við fyrst að við hefðum villzt. Þarna var engin vör sjáanleg og enginn vogur heldur, og svo langt til flóðmarks i fjörunni, að fanga- línan náði ekki nema stuttan spöl af þeirri veg'alengd. Til allrar hamingju átti ég heila hespu af línu uppi við tjald og fór nú að sækja hana og bætti við fang'a- línuna, svo við þurftum ekki að vaka yfir bátnum. Yið komumst í svefnpokana kl. 1 um nóttina, eftir 6 klukku- stunda mjólkursókn. Ég svaf heldur óvært og fór út um 4-leytið, til þess að gá að bátnum og draga hann inn í voginn. Ég gaf honum nokkuð langa línu, til þess að hafa hann sem lengst á floti, þótt út félli, og sofnaði síðan á ný. Um morguninn, þegar við komum á fætur, gaf heldur á að líta. Vogurinn var aftur þurr, en háturinn, uppi á kletta- hillu öðrum megin og furða, að hann skyldi hanga þar. Afturstafninn stóð upp í loftið og var mannhæð upp að kilinum. Við þorðum ekki að koma við bátinn af ótta við, að hann mundi detta og mölbrotna. Ég fór nú að vinna að kálgarðsgerð og gekk fremur seint. Um kl. 3 e. h. tókum við okkur upp og gengum út í Stekkjarey. Þurrt er á milli hennar og Bæjareyjar um fjöru, en djúp sund um flóð og heitir aðalsundið Guðnýjargat. En nú var byrjað að falla að og gerðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.