Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 27

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 27
BREIÐFIRÐINGUR 25 við ráð fyrir að eiga greiða leið til baka að minnsta kosti í hálftíma. Við gengum nú nokkuð um Stekkjar- eyna, en enginn tími var til þess að fara upp á Klakka. enda var varla veður til þess. Réttum hálftíma síðar kom- um við aftur og var þá sjór kominn í Guðnýjargat. Nú var úr vöndu að ráða, því að þarna yrðum við að dúsa rúma 6 klukkutíma, kæmumst við ekki yfir. Við vorum háðir stígvélaðir og lögðum í sundið, en það reyndist nokkuð djúpt. Þrándur varð því eftir í Stekkjarey og leit eftir kolluhreiðrum, en ég komst yfir með því að vaða nokkuð upp yfir linéliá stígvélin. Við biðum nú hvor í sinni evju þaugað til kl. 5 e. h., að ég kom hátnum á flot aftur og gat farið að sækja Þránd. Við höfðum nú, þessa 2 fyrstu daga, lært byrj- unaratriði eyjamenningarinnar, að taka þarf tillit ti) sjávarfallanna og lielzt að vita hvernig stendur á sjó á liverjum tíma sólarhringsins. Við notuðum nú tæki- færið, úr því að við vorum á annað horð komnir á flot, til þess að fara út í Skertlu, sem líka heyrir til Klakk- eyjum, og ganga um hana. Þar sáum við toppskarf á lireiðri og var hreiðrið í sjávarhömrum, en þó liægt að komast nokkuð nálægt því. Þetta var nokkuð stór laup- ur, að mestu úr þaraþönglum, og skarfurinn lá fast á, enda hefir hann líklega þótzt nokkurn veginn öruggur fyrir okkur. En ekki var honum þó um okkur, það sá- um við á því, hvernig fjaðrirnar risu á honum og topp- urinn stóð beint upp í loftið. En vel fór’ hreiðurlaupur- inn þarna í hömrunum, með þessum tígulega fugli. Frá Skertlu sigldum við norður með Klökkunum og skoð- uðum fýlabyggðina þar, en síðan gegnum Guðnýjargat og lieim í vör, og var þá komið að matmálum. Næsta dag var fremur leiðinlegt veður, rigning við og við, en logn á sjóinn oftast nær og fallegt þegar upp birti. Jarðabæturnar varð ég að láta eiga sig þennan dag, gat ekki unnið að þeim fyrir liarðsperrum. Ég fór því að fella hrognkelsanet, sem ég hafði riðið um vetur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.