Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 29

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 29
BREIÐFIRÐINGUR 27 lieiin í Bæjarey og nú komumst við tímanlega í svefn- pokana. Ég svaf slitrólt, eins og' fyrr, mest vegna stórrigning- ar, sem dundi ú tjaldinu og fvrst fór að slota nokkuð um klukkan 10 næsta morgun. Við héldum þvi mest kvrru fyrir i tjaldinu þangað til við vorum búnir að borða, kl. um 11. Síðan gengumx við út á Eyjarhöfuð, tíndum svartbaksegg, sem flest voru farin að unga, og athug- uðum kolluhreiður. Annars vorum við að horfa á seli á skerjum í kring, tína blóm og ákvarða þau eftir Flóru. Seinna fór ég að vinna i grunninum og gekk lítið í fyrstu, vegna þreytu og stirðleika, en sóttist vel, þegar á dag- inn leið. Nú var lokið við að grafa grunninn og síðan horið i hann nokkuð af grjóti, til uppfyllingar og hleðslu síðarmeir. Þegar komið var fram á daginn, var komið lijart- viðri, svo að ég tók mig til og rakaði mig, það hafði ekki viðrað til þess fyrr. Undir kvöld fór að hvessa töluvert á austan, eða jafnvel norðaustan, og kólna í veðri, og var þó nógu kalt fyrir. Við fórum þvi snemma að hátta. Skömmu eftir miðnætti vöknuðum við upp við það, að tjaldið var að fjúka af okkur, stagirnir að norðan- verðu voru allir rifnir upp og ógerningur fvrir okkur að koma þeim upp aftur. Vindurinn liafði snúizt í norð- ur og var nú roklivass og stóð beint á liliðina á tjald- inu. Við sáum ekki annað vænna en fella tjaldið, en við það hrökk önnur tjaldsúlan sundur í miðju, svo að ekki varð viðgert i liili. Þarna stóðum við nú í norðangarði og kulda, tjaldlausir. Við fórum að tína saman föggur okkar, sem farnar voru að fjúka, og bárum allt saman niður í gömlu, vallgrónu Iiúsatóptirnar, sem standa jiarna enn og minna á forna frægð, þegar liúið var i Klakk- eyjum. Þar bjuggum við nú um okkur í einni tóptinni, þeirri víðustu, og levfði þó varla af, að við gætum leg- ið þar samhliða. Við rifum upp nokkra steina úr botn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.