Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Qupperneq 35

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Qupperneq 35
BREIÐKIRÐINGUR 33 um stöðum fram um tvítugsaldur. Enginn þótti liann álilaupamaður til vinnu, en þó hlutgengur að liverju verki. En um gáfur og andlegt atgervi var liann talinn flestum ungum mönnum fremri þar um slóðir. Hann eyddi öllum stundum, er liann mátti, í lestur og fræða- sýsl og' stóð liugur lians allur til mennta. En þar var eigi liægt um vik, því að efni voru engin og enginn hak- hjarl, nema áhugi hans sjálfs og' dugnaður. Um ferm- ingaraldur réðist liann til auðugasta bóndans i sveit- inni og var lijá honum um skeið. Að mörgu leyti var þar gott í vist að vera, en liver dagur var tekinn snemma, og iiafði Magnús lítinn tíma til þess að sinna hugðar- efnum sínum. En með iðni og sparsemi tókst lionum að eignast nokkurt fé, og þar kom, að liann tók að íliuga alvarlega að fá heitustu ósk sína uppfvllta og hefja skólagöngu. Húsbóndi lians átti dóttur, eina barna. Hún var hin- um beztu kvenkostum húiu og vel að sér gjör um alla hluti. Hún var fríðust kvenna og svo líknmild og 1 júf- lynd, að liún mátti ekkert aumt sjá. Guðrún, en svo hét hún, var samaldra Magnúsi Björnssyni. Ekki liöfðu þau verið lengi undir einu þaki bæði, er þau tóku að fella hugi saman og þar kom, að þau hétu livort öðru eigin- orði, án vitundar og vilja foreldra liennar. En þegar þau komust að því, Iivert liugur einkadótturinnar stefndi, spyrntu þau við öllum ráðum að hindra samdrátt þeirra Magnúsar, því að þeim þótti ekkert jafnræði með sveitar- ómaganúm og einkadóttur auðugasta bóndans þar i sveit. Eftir að foreldrarnir höfðu fengið sönnur fyrir hinum óleyfilegu ástum, varð Magnúsi lítt vært á lieimili þeirra, og gerðu þau allt, er þau máttu, til þess að stía þeim Guðrúnu sundur. En þau létu ekkert aftra sér, og varð ást jieirra heitari og innilegri því lengur sem leið. Einn með öðru olli stéttarmunur þeirra því, að Magnús gerði veruleika úr dagdraumum sínum og hóf skólanám hið sama haust og hann varð tvítugur. 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.