Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Qupperneq 46

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Qupperneq 46
44 BREIÐFIRÐINGUR fræðast eitthvað um landnám sveitar minnar, ef tæki- færi gæfist. En börnin min lialda ekki Geirdalsnafninu. Mörg ár liðu svo, að ég' hugsaði lítið um þetta mál, en þó kom það mér í hug stöku sinnum. Eitt sinn datt mér í hug, hvernig gæti staðið á þvi, að sveitin væri köllnð Geiradalshrepinir, en þó væri enginn dalur til við Króks- fjörð, sem héti Geiradalur. Þetta varð til þess, að vekja mig til umhugsunar um málið á ný. Loks náði ég í Landnámu. Það þótti mér nú góður fengur. Þar stendur: „Þórarinu krókur nam Ivróksfjörð til Hafrafells frá Króksfjarðarnesi,“ o. s. frv. Þórarinn hefir húið i Króksfjarðarnesi, enda er það eina hlunnindajörðin við Króksfjörð, sem nokkru nemur. Við Króksfjörð standa nú nítján byggðar jarðir; níu þeirra teljast til Geiradalshrepps, en tíu til Reykhóla- sveitar. Króksfjörður er einkennilega lagaður og ólíkur nær- liggjandi fjörðum, og þótt víðar sé leitað. Hann er, að öllum líkindum, nefndur eftir liinni einkennilegu lögun og ber nafn með réttu. En sé svo, þá hefir Þórarinn lík- lega hlotið viðurnefni sitt af firðinum, eftir að hann nam þarna land, þótt þetta sé öfugt við það, sem almennt er álitið.*) í nafnaskrá aftan við Þorskfirðingasögu, (útg. Sig. *) Svipaö þessu get ég til, aö sé ineð nöfnin Hallvarður súg- andi og Súgandafjörður, því allir, sent til þekkja, vita hve mikið straumsog myndast um miðjan fjörðinn, sem varla mun eiga sinn líka annars staðar á landinu, og' af því mun hann draga uafn sitt. Það er næsta ólíklegt, að báðir þessir landnemar hafi áður haft viðurnefni, sem áttu svona nákvæmlega við einkenni þeirra fjarða, er þeir námu. Ennfremur vil ég geta þess, að Grett- issaga segir frá því, að Hallvarður hafi verið í hernaði með Ön- undi Ófeigssyni, Bálka Blæingssyni og Ormi inum auðga. Þarna hefir Hallvarður ekkert viðurnefni og þykir mér liklegt, að hann hafi hlotið það siðar, eins og Önundur félagi hans, er seinna fékk viðurnefnið tréfótur. Þetta er i upphafi sögunnar, en ])ar strax er Ormur ritaður með viðurnefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.