Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 51

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 51
BREIÐFIRÐINGUR 49 gamall, (um 1880—7) þá man ég eftir því, að ég sá nokkrum sinnum skrifað á sendibréf Gaursdalur, og bæiruir voru ýmist skrifaðir í Króksfirði eða í Geira- dal, á svæðinu frá Króksfjarðarnesi að Kletti, vestasta bænum í sveitinni. Sérstaklega þó sumir bæirnir. Einu sinni eða tvisvar heyrði ég, að gestir töluðu um það við föður minn, að það væri leiðinleg't að Gaulsdalur væri skrifaður á tvennan hátt. Þeim kom þá saman um það, að Gautsdalur væri fallegra nafn og bczt væri að koma því á, að svo yrði ritað framvegis. Margir virðast liafa verið sömu skoðunar sem pilt- urinn, er sagði við mig: „Enginn maður er skírður Geiri.“ Ég ætla nú að taka eitl dæmi þessu til sönnun- ar. Lengst fram á áðurnefndum Bakkadal er stór, topp- mynduð hæð, sem enn í dag er kölluð Geirshaugur (ekki Geirahaugur) og fylgir sú munnmælasaga, að þarna sé landnámsmaður sveitarinnar lieygður. Þetta er sjáan- lega tilbúningur síðari tíma, því slíkum feikna liaug hefði aldrei verið mokað saman vfir nokkurn konung, livað þá yfir óbreyttan bónda. Auk þess var liéraðið löngu numið áður en Geiri fluttist vestur, eins og áður er skýrt frá. Þetta liaugsnafn bendir manni á, livernig nafnið á býli Geira liefir breytzt. Fvrst er nafn bæjarins Geiradalur, svo Geirsdalur, þá Gaursdalur og síðast Gautsdalur. Langlúnir liafa þeir, Geiri austmaður og Glúmur son- ur lians, tekið sér bólfestu í þessum litla dal, eftir að vera ómaklega liraktir austan úr Mývatnssveit, þar sem varmennið, Þorbergur liöggvinkinni, liar á þá lognar sakir. í Reykdælasögu er sagt, að Geiri liafi átt þrjá sonu, og að þeir liafi allir verið miklir fvrir sér. Glúmur var mikið skáld. Hann var liirðskáld Haraldar gráfelds og er talinn með höfuðskáldum í Snorra-Eddu. Ekki töpuðu þeir áliti, feðgarnir, vegna málaferlanna 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.