Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 60

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 60
58 BREIÐFIRÐINGUR lézt 25. maí 1918. Þórey lifði mann sinn i sextán ár og mun einnig liafa látizt á Lambastöðum. Heimildir að því, sem hér er skráð að framan, um æviatriði Bjarna Þórðarsonar og dvalarstaði hans, eru að mestu leyti fengnar frá Þórði kaupmanni, syni lians. Þá er næst að minnast manngildis Bjarna Þórðarsonar. Þess var áður getið, að Bjarni var vinnumaður séra Friðriks Eggerz í Akureyjum i níu ár, og mat liann Bjarna mikils æ síðan, enda bundust þeir vináttubönd- um, sem ekki brustu til æviloka. Mér þykir vel hlýða að tilfæra iiér umsögn Friðriks prests um Bjarna, þvi að mér virðist liún vera sannleikanum samkvæm, það sem hún nær, þvi að enginn frýði séra Friðrik vits og glöggskyggni. Honum segist svo frá: „Bjarni kom til Friðriks frá Pétri Eggerz á Borðeyri. Plann var gleðimaður og útsláttarlaus, vel hagur á allt bæði tré og' járn, hvort lieldur var skipa- eður húsa- gerð, grjót- eður torfveggja, sömuleiðis á silfursmiði, kopar og söðlasmíði, sjómaður góður og fjár- og sláttu- maður, slyngur við allan veiðiskap og skytta góð, vef- ari, fjárglöggur og notalegur í allri meðferð á skepn- um, sneið föt og saumaði og kunni kvenna vinnu, hann gat matreitt og mjólkað, ef á þurfti að lialda. Hann gat einn slátrað stórgrip og gert allt að því, flegið liann og sundrað innan tveggja tíma. Að því skapi var Bjarni fjölhæfur, og nálega var ekkert verk, sem ekki mátti ætla honum, aðgerð á stundaklukkum og fleiru, svo var hann eftir þvi fljótur og vandvirkur. í stuttu máli átti Bjarni hvergi sinn líka í öllum verkshætti, livar sem menn leituðu nær og fjær. Sumir jöfnuðust við hann í einstökum verkum, en engir voru jafn-fjölhæf- ir og hann. Hann var frásneiddur diykkjuskap og hóf- semdarmaður í allan máta, glaðlyndur og skemmtileg- ur í umgengni, góðsamur og hjálpfús við aðra og greind- ur vel og skaplesti hafði liann ekki. Bjarni kvongaðist í Akureyjum 3. júlí 1862 og átti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.