Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 61

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 61
BREIÐFIRÐINGUR 59 Sigríði Jóhannsdóttur í Bjarneyjum. Hún var væn kona og velljmd og' vel að sér ger um allt. Bjarni var 25 ára, en Sigríður 26 ára, er þau giftust. Sama árið áttu þau Arndísi 27. október, en Kristínu 25. október 1864. Sigríður andaðist 11. desember 1864. Bjarni kvæntist aftur 4. júlí 1868 Þórevju, dóttur Páls Guðmundssonar og' Jóbönnu Þórðardóttur á Grund. Hún var væn kona og vel að sér gjör. Var þá Bjarni orðinn svo barn- og skepnumargur, að Friðrik gat ekki lialdið hann lengur sem hjú. Fór hann þvi eftir níu ára veru frá honum og tók að búa á Beykhólum vorið 1869. Byggði bann þar bæinn snilldar-vel og öll bús að nýju og efldist þar vel og reyndist hinn þarfasti maður og þokkasæll í hvivetna. Og sama er um konu bans að segja, þau voru bæði álitin bin mestu merkishjón.“ Þannig farast séra Friðriki orð, er hann lýsir mann- gildi Bjarna. En þeir, sem lionum voru kunnugir og heimilishögum þeirra Beykhólahjóna, munu ekki telja ummæli prestsins öfgar. Hér skal nú getið nokkurra atvika, sem lýsa verksnilli Bjarna og vinnuafköstum. Eitt sinn voru séra Guðmundur Guðmundsson í Gufu- dal, Bjarni á Reykhólum og sá, sem þetta ritar, sam- nátta i Berufirði. Það var um vetur. Um kvöldið var margt spjallað og gert að gamni sínu, spyr þá séra Guð- mundur: „Hvað er nú mesta dagsverkið, Bjarni, sem þú hefir unnið um dagana.“ Bjarni hló við og svaraði: „Ætti ég að telja eitt öðru fremur, mundi það verða jiað, jiegar ég var á Ytra-Hólmi og smíðaði jiar undir tólf hesta, skeifur og nagla og járnaði þá alla yfir dag- inn.“ Þá liefir Bjarni verið um tvítugt, jiví að 21 árs fór hann frá Ytra-Hólmi. Mcðan Bjarni dvaldi á Borðeyri lijá Pélri Eggerz, kom eitt sinn hóndi nokkur jiangað með naut, sem hann á- kvað að selja Pétri. Hann vildi hraða ferð sinni mjög, en fara jió ekki fyrr en holanum liefði verið slátrað. Pétur taldi ekki langrar stundar verk að slátra nautinu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.