Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 63

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 63
BREIÐFIRÐINGUR 61 allstórt og vandað íbúðarlnis, eftir því sem þá tíðkað- izt til sveita. Var það með torfveggjum og torfþaki, en timburgöflum. Bjarni á Reykbólum var fenginn til að smíða liúsið. Ólafur Magnússon frá Stað í Steingríms- firði, sem þá var sýsluskrifari hjá Blöndal, sagði mér, að þá hefði Bjarni smíðað tvær stofuhurðir á einum degi, en venjulegir smiðir voru tvo daga með eina hurð, smíðaða úr óunnum borðum. Eftir því hefir Bjarni af- kastað fjögra manna verki á sama tíma. Svona mætti lengi telja, og skal hér bætt við einu smáatviki. Vorið 1876 um sumarmálaleytið skyldi hyrja morg- un einn að stinga út úr fjárhúsunum. Erlendur Jóns- son, mágur Bjarna, var þar þá vinnumaður. Hann var hinn mesti atorkumaður til allra verka og Bjarna mjög að skapi. Var þá engin skófla til, sem Erlendi þótti not- hæf til að stinga með. Ég átti þá heima í koti þar í túnjaðrinum (Runkahúsum). Ég' var ráðinn til að bera til dyra um daginn og kom snemma lieim að Rcykhól- um, var það rétt fyrir morgunverðartíma. Bjarni hittir mig og segir: „Hlauptu fyrir mig inn í eldliús eftir eldi og komdu með hann út í smiðju og blástu fvrir mig. Ég ætla að smíða pál, meðan fólkið er að borða.“ Ég var fús til að sækja eldinn og blása. Bjarni átti járn- milta, sem kallað var, í smiðjunni. Úr því smíðaði liann pálblaðið, svarf á það eg'gina og brýndi það og kom •því siðan á pálskaft, sem hann átti tilbúið. Þessu hafði hann lokið, þegar fólkið hafði lokið máltíðinni, og var þó ekki setið nema liæfilega lengi að mat á Revkhól um í þann tíð. Slík og því lík voru handarvik Bjarna. Sem dæmi um tækni Bjarna og glöggskyggni á öllum vinnubrögðum, má geta þess, að vorið 1875 kom fvrst saumavél að Reykhólum. Hún var fótknúin. Þær mág- konur, Þórey Pálsdóttir og Helga Þórðardóttir, komu engu tauti við þetta ókunna töfraáhald. Þá kom Bjarni til og reyndi, „og þá gekk þáð“. Hann gat látið verk- færið hlýða sér og saumaði fullum fetum, fvrst beina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.