Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 66

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 66
64 BREIÐFIRÐINGUR ur skyldi sækja vatn fyrir þær, þær eyddu því gegndar- leysi og vitleysu. Bjarna bar þar að. Stúlkurnar kærðu karlinn, en Bjarni hló og sagði: „Þið liafið eitthvað verið að sneypa gamla manninn. Ég þekki hann .Tón. Hann er ekki vanur að afsegja það, sem hann á að gera. Fáið mér föturnar, ég' skal sækja vatnið.“ Siðan tekur hann föturnar og býst til að fara eftir vatninu. Þá kem- ur Jón og segir: „Nei, Bjarni minn, vert þú ekki að sækja valnið, láttu mig gera það.“ Þar með var þeirri deilu lokið. Ekki sæmir að geta manndóms Bjarna og ýmissa af- reksverka hans, án þess að láta konu luins, Þóreyjar, að nokkru getið, því að hún var liin mesta prýðiskona í sjón og raun, að mannkostum fullkomlega samboðin manni sinum, og til verka var lnin mikið meira en i meðallagi. I þvi sambandi má geta þess, að ærið mörg bandtök þarf til þess að deila 30 manns hverjum siun verð þrisvar á dag og kaffi jafn-oft, dag eftir dag og ár eftir ár, auk mikillar vinnu annarrar. En þetta gerði Þórey. Bú þeirra bjóna óx jafnt og þétt alla búskapartíð þeirra á Reykhólum. Haust eitt var talið, að 800 sauð- fjár, sem tilheyrði heimilinu, liafi verið rekið þaugað heim úr fyrstu göngum. Stórgripafjöldi mun hafa verið nokkuð í lilutfalli við sauðféð. Öllum eða flestum penings- liúsum hafði Bjarni komið fyrir við eina hlöðu, sem mig minnir, að væri 40 álna löng og 9 álna breið, með 5 álna háum veggjum. Allir veggir voru hlaðnir úr mýr- arstreng, svo að tímans iðna tönn hefir nagað og eyði- Iagt öll þan mannvirki. Ég get búizt við, að þeir, sem lesa þetta, sem hér hef- ir verið sagt um Bjarna, segi sem svo: Hvað er þetta? Var þá ekkert, sem að manninum varð fundið? ,Tú, sei- sei, jú. Ilann var ekki syndlaus, fremur en aðrir Aclams- synir. Tíðum átti hann í málaþrasi, og oftast var það i sambandi við landsréttindi vegna Reyklióla, sönn eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.