Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 68

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 68
66 BREIÐFIRÐINGUB HRAKNINGSRIMA □ RT FYRIR UM 1 □□ ÁRUM. (ddptir $ón Cju&tnundóion Ritinu hefir borizt ríma þessi, riluð af Davíð G. Davíðssyni. Hún er öll tæplega 200 erindi, svo að engin tök eru á að birtf. hana alla í jafnlitlu rúmi og Breiðfirðingur hefir yfir að ráða. En hins vegar þótti rétt, að láta hana ekki falla í algera gleymsku, því að hún gefur nokkra hugmynd uin þá tegund skáldskapar, sem nú er fátíð orðin, en var eitt sinn þjóðaríþrótt, en það er rimnakveðskapurinn. Ríma þessi segir frá hrakningi háts, er reri frá Rifi á Snæ- fellsnesi. Eftir mikla hrakninga á Breiðafirði lentu bátsmenn hjá Múla á Barðaströnd, en höfðu þá misst tvo menn, annan þeirra fórmanninn. Eftir góða aðhlynningu þar voru þeir fluttir til Flateyjar, en þaðan til Bjarneyja. Úr Bjarneyjum fóru þeir til Ólafsvíkur, og í Rif komust þeir að lokum eftir langa og harða útivist. Ríman hefst á inngangi, þar sem talin eru nöfn bátsverja, veð- urútlit o. s. frv. --------------------------------1) Gleði sóar gæfan smá gömlum þundi skeyta, ávallt róa út á sjá erfitt mundi veita. Sunnan hægur vindblær var, veður livein í fjöllum, það nam tefja þjóðirnar þorska fram að völlum. Þegar litið landi frá lýðir komnir vóru, 1) Þankastrikin sýna, hve mörg erindi hafa verið felld brott.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.