Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 83

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 83
BREIÐFIRÐINGUR 81 inn með ferðinni. Að söngnum loknum í Búðardal á- varpaði Jóhannes Ólafsson kórinn nokkrum orðum og þakkaði honum komuna og ágæta skemmtun, en farar- stjóri þakkaði. Áður en kórinn söng var drukkið kaffi í boði ungmennafélagsins „Ólafs Pá“, og talaði þá Jó- hann Bjarnason, verzlunarmaður, og bauð kórinn vel- kominn. Að söngnum loknum var setzt að kvöldverði i boði félagsins, og töluðu þá m. a. sr. Pétur, T. Oddsson, prófastur i Hvammi, fararstjóri kórsins, formaður lians, Sigurður Guðmundsson og Snæbjörn G. Jónsson. Mót- tökur allar, aðsókn og undirtektir áheyrenda voru liin- ar beztu. Frá Búðardal var farið um kvöldið vestur að Kirkju- hóli í Saurbæ og sungið þar í sóknarkirkjunni. Er þang- að kom, var liðið fast að miðnætti. Þrátt fyrir það, var fjöldi fólks þar saman kominn til þess að hlýða á kór- inn, og var söng hans tekið hið bezta. Halldór Sigurðs- son, formaður. ungmennasamhands Dalamanna, ávarp- aði kórinn og þakkaði honum ánægjulega heimsókn og ágætan söng, fararstjóri þakkaði. Að söngnum loknum var setzt að kaffidrykkju i boði ungmennafélagsins „Stjörnunnar“, en siðan skemmti fólk sér við dans fram eftir nóttu. Næsta dag var ekið vestur í Berufjörð, og sungið þar kl. 7 síðdegis. Þar talaði Theódór Daníelsson, kennari, og þakkaði kórnum komuna. Því næst var farið yfir að Hofsstöðum við Þorskafjörð. En þaðan var svo haldið sjóleiðis til Flateyjar og komið þangað ld. 2 um nóttina. Þótt liðið væri alllangt á nótt, beið margt fólk niðri á bryggju til þess að fagna kórnum, en hann söng eitt lag um leið og lagt var að bryggju. Síðan var gengið á land undir íslenzka fánanum og fána Breiðfirðingafé- lagsins. Ferðafólkinu var skipt niður á nokkur heimili i þorpinu, og þar biðu þess hinar heztu veitingar. Daginn eftir söng kórinn í Flateyjarkirkju kl. 2 síðdegis fvrir fullu húsi og við mjög g'óðar undirtektir áheyrenda. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.