Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 85

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 85
BREIÐFIRÐINGUR 83 FRÁ BREIÐFIRÐBNGAFÉLAGINU Hvað geturðu sagt okkur um störf félagsins s.l. ár? í aðalatriðum er litlu við að bæta skýrslu formanns- ins, er J>irtist í síðasta Breiðfirðingi. Starfsemi félags- ins hefur verið liagað að mestu leyti á sama liátt. 1 því munu nú vera um 850 skráðir félagar. Síðast liðinn vetur voru haldnir 36 fundir innan vébanda þess. Skipt- ust þeir í stjórnarfundi, fulltrúaráðsfundi og almenna félagsfundi. Auk þess héldu starfsdeildirnar fundi öðru hverju. Að viðbættum venjulegum félagsfundum, er farastjóri Breiðfirðingakórsins, Jón Emil Guðjónsson og formaður hans, Sigurður Guðmundsson. Oegar sam- sætinu lauk, hófst dansleikur, og skemmti fólk sér ágæt- iega frain undir morgun. Daginn eftir var ekið til Reykjavikur og komið þang- að kl. tæplega tíu. Fór þá allur hópurinn heim til sæmd- arhjónanna Önnu Friðriksdóttur og Snæbjarnar G. Jóns- sonar, og veittu þau af sínum kunna höfðingsska]) og rausn. 'Ferðin liafði í alla staði gengið mjög' vel og verið hin ánægjulegasta. Söngskemmtanirnar voru yfirleitt ágæt- lega sóttar og undirtektir áheyrenda hinar beztu. Ferða- fólkið rómaði mjög móttökurnar alls staðar, þar sem það kom, og hlýhug þann og vinsemd, er því var hvar- vetna sýnt. í Breiðfirðingakórnum voru þá 34 söngmenn og konur, söngstjóri lians er, eins og áður, Gunnar Sigurgeirsson, píanóleikari. Einsöngvarar voru þau ungfrú Kristín Einarsdóttir og Haraldur H. Kristjánsson. Fararstjóri í ferðinni var Jón Emil Guðjónsson, eins og áður er sagt. 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.