Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 87

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Side 87
BREIÐFIRÐINGUR 85 Fáeinar athugasemdir Frá Þorvaldi Kolbeins, prentara í Félagsprentsmiðjunni, hafa ritinu borizt eftirfarandi athugasemdir við grein Péturs Jóns- sonar frá Stökkum um Bjarna á Reykhólum. Bjarni á Reykhólum var oftast talinn fæddur 23. apríl 1837, en samkvæmt prestsþjónustubók var hann fæddur 20. apríl 1838, og voru foreldrar hans Þórður Steinþórsson, þá bóndi í Belgsholti, og kona hans Halldóra Böðvarsdóttir bónda á Hofsstöðum og Skán- ey Sigurðssonar. Bróðir Halldóru var fyrrnefndur Sigurður á Fiskilæk, faðir Jóns hreppsstjóra í Ivalastaðakoti (f. 1852, d. 1936). — Það er ekki rétt að Bjarni hafi flutzt að Lambastöðum. Þar álti hann aldrei heima. Þegar þau hjón komu til Reykja- víkur frá Bíldudal 1909, settust þau að á Laugaveg 17, fluttu það- an fám árurn síðar að Spítalastíg 9 (nú, Bergst.slr. 14) og þaðan um 1917 i Vonarstræti 12. Þar dó; Bjarni 25. 5. 1918, og bjó Þórey, ekkja hans, þar um mörg ár eftir það. Hún fluttist að Lambastöð- um til Þórðar sonar sins um 1930 og dó þar 2G. 1. 1934. — Um fjölda heimilisfólks á Reykhólum hefir orðvar, kunnugur maður sagt mér, að eftir 1880 hafi þar sjaldnast verið færra en 36, en flest 52. Greinarhöfundur nafngreinir tvær dætur Bjarna af fyrra hjóna- bandi, þær, er upp komust, en ekki hin yngri börn hans. Finnst mér rétt, að þeirra sé hér einnig getið. Arndís og Kristín voru báðar tvígiftar. Arndís giftist fyrr Guðmundi Guðmundssyni, sjó- manni, er drukknaði ungur frá Flatey, en síðar IJákoni Magnús- syni bónda á Reylchólum og síðar á Skálmarnesmúla. Kristín giftist fyrr Hansi Bjarnasyni skipstjóra í Flatey, en siðar bróð- ur hans Jóliannesi Bjarnasyni fyrr skipstjóra, síðar sjómanna- félaginu fjárhagslega, hefir veriö stofnað hlutafélag, Breiðfirðingaheimilið li.f. Allir, sem styðja vilja þetta liagsmunamál Breiðfirðinga, geta gerzt hluthafar. Þá geta þeir, sem é)ska að styðja félag'ið heint með fjár- framlögum, lagt sinn skerf í heimilissjóð Breiðfirð- inga. En það er sjóður innan félagsins, er eingöngu á að stj'rkja þessi mál. Þess er að vænta, að þetta hags- munamál félagsins fái góðan endi, og að ])ví skapist þannig bætt og aukin skilyrði til starfsemi sinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.