Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 89

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Síða 89
BREIÐFIRÐINGUR 87 ef ólíkar óskir lesendanna og smekkur er látinn ráða. En ég vænti þess, að góðfúsir lesendur virði það, seni vel er gert, og fari mildum höndum um hitt, sem miður fer. Til þess liggur einkum sú ástæða, að þessu riti er ekki ætlað að hlíta ströngum reglum máls og stíls né verða vegið á vogarskál hárfínnar hókmenntagagnrýni. Því er fyrst og fremst ætlað að forða frá gleymsku þeim fróðleiksmolum, er snerta Breiðafjörð og Breiðfirðinga, og eru það merkir, að telja vcrður tjón að, ef þeir falla út á haug gleymskunnar. Þetta vildi ég biðja menn að hafa í huga, er þeir lesa ritið og skilja það efni, sem þeir telja birtingarhæft, frá hinu, er kyrrt ætti að liggja. Ég þakka unnendum ritsins, er sent hafa því línu, vinsamleg orð og lilýhug'. Okkur, sem störfum við ritið, er einkar kærkomið að heyra álit lesendanna um kosti þess og galla, og reynt verður að taka óskir þeirra til greina, eftir því sem liægt er. Með leyfi bréfritara læt ég fylgja hér kafla úr bréfi, er ritinu hefir borizt heiman úr Breiðafjarðarbyggðum. „Mér líkar ritið vel, og er það ósk mín, að það eigi langt líf fyrir höndum, að það megi vaxa og verða skemmtilegur tengiliður milli allra Breiðfirðinga, hvort sem þeir búa í héruðum Breiðafjai’ðar eða eru fluttir til bæja eða í borg. Á þessum tímum sundrungar og ó- friðar er gott til þess að vita, að hægt er að skipa fólki í stærri eða smærri baráttufylkingar, er hafa það sam- eiginlegt að eiga eitt fæðingarhérað. Héraðafélög þau, er stofnuð hafa verið i Reykjavík, eru þau félagasam- tök, sem verða þess ef til vill megnug i framtíðinni að leysa erfið og þung vandamál, ef félagsstarfseminni er beint inn á þær brautir, sem æskilegar eru. Á milli fólks- ins í sveit og við sjó ríkir oft hinn ósanngjarnasti mis- skilningur á þeim hagsmunamálum, er báða aðila varða. Þennan misskilning, sem allajafna er sprottinn af þekkingarleysi á málunum, á að uppræta með skyn- samlegu félagsstarfi, er skapar gagnkvæmt traust, skiln-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.