Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 90

Breiðfirðingur - 01.04.1945, Page 90
88 BREIÐFIRÐINGUR ing og þekkingu á þeim málum, er úrlausnar bíða. Breið- firðingur er málgagn héraðsfélagsins okkar, þar sem vandamálin verða rædd á grundvelli góðvilja og sam- trausts. Hann ber lieim til okkar vinarhug ykkar, sem i fjarlægð búið. Hann er „hin ramma taug, er rekka dregur föðurtúna til“. Yið tökum því við honum sem góðum gesti — kærum vin. Þá einlægu ósk vil ég bera fram, að hann megi lengi lifa og verða héraðssamtök- um Breiðfirðinga í Rejrkjavík til mikils sóma, sem og öllum Breiðfirðingum. Þess óska ég einnig, að liann megi ávallt túlka hin sönnu viðhorf og finna liina réttu lausn vandamálanna.“ — — — — — Þannig farast bréfritaranum orð. Ég þakka þessi ein- lægu og hlýju orð og öll önnur vinsamleg ummæli, er ritið hefir hlotið. Ennfremur þakka ég samstarfsmönn- um mínum við þetta hefti ánægjulega og framúrskar- andi lipra samvinnu. f því sambandi vil ég einknm nefna framkvæmdastjórann, Magnús Þorláksson, Jakob J. Smára, adjunkt, — er sýndi ritinu það vinarbragð að lesa eina próförk af því, — formann Breiðfirðingafé- lagsins, Jón Emil Guðjónsson, fulltrúaráð félagsins og Félagsprentsmiðjuna, er annazt hefir prentun ritsins. Allir, sem ég hefi þurft að leita til vegna Breiðfirðings, hafa brugðizt vel við um stuðning við hann, og kann ég þeim öllum óskipta þökk. Að lokum óska ég Breiðfirðingi allra heilla í höndum þeirra, sem um hann kunna að fjalla í framtíðinni. Jón Sigtrijggsson. Félagsprentsmið.jan h.f.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.