Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1991, Blaðsíða 28

Breiðfirðingur - 01.04.1991, Blaðsíða 28
26 BREIÐFIRÐINGUR og öllum sínum trúum þénurum. . trúi ég“, segir umboðs- maður konungs, „að ef biskup Jón og hans synir lifa, þá verður hér aldrei friður í íslandi.“51 Að sögn Jóns Egilssonar urðu þeir strax á einu máli Jón ráðsmaður, herra Marteinn og Kristján, „en Daði var lengi tregur.“52 Föstudaginn 7. nóv. 1550 voru Hólafeðgar líflátnir í Skál- holti án dóms og laga, fyrir kóngsins mekt. Segir í frásögn Jóns Egilssonar, að Kristján, herra Marteinn og Daði hafi staðið á stórri þúfu, þar sem biskup Jón var leiddur fram hjá til stokksins. Hafi biskup þá boðið Daða að leysa hann úr banni, en Daði átt að svara: „Þú sér ekki meira bann á mér en þér.“53 Öðrum segist svo frá, að þegar biskup gekk fram hjá Daða, þá upphóf hann sína hægri hönd og rétti hana að honum með signingarmerki, þegjandi.54 Þaðan reið Daði vestur. Ævilok Daða og Snóksdœlaœtt Á efri árum var Daði í Snóksdal krenktur og hafði hann átumein í andliti; er sagt hann hafi afmyndast í framan. Má skilja af sögnum að þá hefur sumum þótt sem biti bannið biskupsins.55 Aðrir, sem forn viðhorf áttu minni ítök í, hafa sjálfsagt kallað það hégilju, og trúvillu, og mætti þykja enn. Daði lést 1563. Skrá er til um eignir sem hann lét eftir sig. Hún tekur yfir 25 síður þéttprentaðar.56 Pá hefur staðið skáli hér í Snóksdal, stofur tvær og skemmur margar, sumar fullar af smjöri, aðrar af góðum gripum. Ég skal ekki þreyta kirkjugesti með því að segja öllu meira af Daða, þótt vert væri. Þætti mér ekki síst ástæða til að staldra enn um hríð við sagnir um Daða, sem ýmsum munu kunnar hér í sveit. Þar er margt í gamalt, og felldur veruleiki að skáldskap svo að seint verður á milli greint. Enda óþarfi. Daði sagnanna er sá Daði sem best hefur lifað með þjóðinni og lengst, og sem ég ætla að muni lifa enn um hríð, ekki síst hér í sveit, glæsimennið, sem reið Markúsar- Brún utan úr Rifi undan óvinum og heim í Snóksdal; dugði ekki þó strengdir væru þrír strengir þar sem hann fór um. Daði hjó efsta strenginn með sverði sínu, sumir segja tvo, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.