Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 42

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 42
40 BREIÐFIRÐINGUR kallaður. Yfir hann flæðir aldrei nema ef vera skal í vetrar- brimum. Sennilega er öll lengd þess um 200 m og breidd um 100 m. Grashólminn, sjálft Oddbjamarsker er um 100 m langt og rúmir 80 m að breidd eða svo var talið 1880.“ Hjá Örnefnastofnun fékk ég þær upplýsingar um stærð Skersins að Hermann Jónsson skipstjóri mældi skerið og gerði uppdrátt að því, þar segir: „Stærð Oddbjamarskers frá Vatnasteini vestur á Bjálfatanga ca. 500 m, frá Litlakletti fram á Háaboða ca. 450 m. Hóllinn lengd ca. 300 m, breidd ca. 200 m.“ Og ennfremur segir í sömu heimild: „Skerið 50-55 faðmar á breidd og 70-75 faðmar á lengd.“ Ekki er dagsetning á mæl- ingu Hermanns. Hann lést í Flatey 29/9 1943 þá 78 ára, svo hann hefur hugsanlega mælt skerið á árunum 1920-1930. Það var svo vorið 1995 að ég fór vestur í Flatey og fékk að fara með Hafsteini út í Sker. Með okkur voru Sveinn Péturs- son sem uppalinn er í Vestureyjum og þar mjög kunnugur og tveir strákar sem voru hjá Hafsteini. Við Sveinn mældum hól- inn á meðan Hafsteinn leitaði undan æðarfugli. Hóllinn mæld- ist vera frá austri til vesturs 107 m á lengd og frá norðri til suðurs 93 m á breidd. Við mældum með málbandi og reyndum að hafa mælilínuna sem beinasta, en fylgdum ekki jarðlínu. Eg fór svo aftur með Hafseini 14/7 1995 og mældum við þá hæð Hólsins og reyndist hann vera 9 m hár frá meðalstór- straumsflæði þar sem hann er hæstur. Reyndi ég líka að mæla lengd skerjaflákans frá Vatnasteinum og vestur á Bjálfatanga og reyndist hann vera 722 m en þar getur munað einhverju, þó varla mjög miklu. Flæðin í nóvember 1993 hafa skolað miklu úr Hólnum að norðvestan og hefur myndast þar brattur sandbakki um 3 m á hæð. Hrunið hefur þar niður grjót úr gömlum búðarvegg. Þar var líka mikið af kindabeinum og fiskibeinum. Vom leggbeinin brot- in til mergjar. Þama vora og selabein en engin stórgripabein. Nú er norðurhlið hólsins brött og stendur sandurinn þar nokkuð stöðugur, þar sem hann bindst af mikilli rótarflækju melgresis og sjór skolar ekki upp í bakkann. Að sunnan teygir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.