Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 114

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 114
112 BREIÐFIRÐINGUR Að meðaltali voru 2,5 egg í hreiðrum með eggjum (9 hreiður með 3 eggjum, 5 með 2 eggjum og 1 með 1 eggi), allt frá ný- orpnum uppí unguð. Sílamáfavarpið var á klöppunum á norð- vesturhomi eyjarinnar og vel afmarkað frá svartbakavarpinu. Þar er greinileg lægð í eyna og hreiðrin dreifð kringum smá- tjöm, Lindina, sem var besta vatnsból eyjarinnar. Sflamáfar reyna jafnan að láta lítið bera á hreiðri sínu, en svartbakar hreykja sér enda verpa þeir dreift á hæstu hlutum eyjarinnar. Sílamáfar urpu enn í Stagley árið 1994 og á sama svæði og tólf árum áður (HG). Árið 1995 (8. júní) vom álitin vera um 20 varppör (PL) og virðist engin breyting hafa orðið síðustu ár. Sumarið 1997 fundust 53 egg (ÁGJ), sem nemur 15-20 hreiðr- um, og 19 pör voru álitin í eynni sumarið 1998 (3. júní, AG). Hvítmáfur Larus hyperboreus. Þessi máfategund, sem er oft nefnd aðeins „máfur" af Breiðfirðingum, hefur verið að færa út kvíamar við Breiðafjörð jafnhliða því að stofninn hefur stækkað. Lengi urpu hvítmáfar hvergi í eyjum Breiðafjarðar nema í Mel- rakkaey á Grundarfirði, en síðustu áratugi hafa stök pör eða nokk- ur saman verið að stinga sér niður í eyjum víðs vegar um fjörðinn (Ævar Petersen 1989). Hvítmáfur var hvorki til staðar sem varp- fugl í Stagley árið 1975 né 1982. Sumarið 1993 vom hins vegar fuglar sem hegðuðu sér eins og þeir ættu unga. Eyjan var ekki skoðuð öll og óvíst hve fuglamir vom margir, en þeir hafa lfldega einungis verið fáir. Allra síðustu ár hefur HG séð nokkra hvítmáfa sem greinilega hegðuðu sér líkt og varpfuglar. Eitt lfldegt varppar var 8. júní 1995 (PL) og 1 til 2 pör 3. júní 1998 (AG). Rita Rissa tridactyla. Ekkert er skráð um rituvarp í Stagley frá fyrri tíð. Ritu er ekki getið í neinum þeim heimildum sem annars geta hlunninda í eynni. Má telja nokkuð öruggt að ritur hafi ekki orpið þar fyrr en langt var liðið á yfirstandandi öld, en rituvarp hefur verið að aukast smám saman í Breiðafjarðar- eyjum frameftir öldinni (Ævar Petersen 1989). Fyrsta skráða heimild um rituvarp er frá árinu 1975. Þá voru varppörin talin um 50 (21. maí) en fjómm dögum síðar var giskað á að þau væru um 100. Varpið var á þremur blettum í klettunum norðanvert í eynni. Munurinn á þessum tveimur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.