Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 116

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 116
114 BREIÐFIRÐINGUR Lundi Fratercula arctica. Eins og kría hefur lundi orpið í Stagley frá gamalli tíð. í jarðatali Johnsens frá 1847 er þess getið að 12 pund af fiðri hafi fengist árið 1805. Telja má víst að þarna sé átt við lundafiður miðað við þær tegundir sem urpu í eynni á þessum tíma. Þó kom fyrir á fyrri öldum að íslendingar blönduðu saman fiðri af ýmsum tegundum, þar á meðal af skörfum (Jón J. Aðils 1919: 508). Ef við göngum út frá því sem vísu að þetta hafi verið lundi er hægt að áætla hve 12 pund fiðurs koma af mörgum fuglum. Lúðvík Kristjánsson (1986: 221) kveður 40 lunda gefa af sér eitt kíló af fiðri og því hefur veiðin verið um 240 fuglar sem er óverulegt miðað við bestu lundaeyjar Breiðafjarðar. Kofnatekja var hin hefðbundna nýting á lunda í Breiða- fjarðareyjum fyrr á tímum (Lúðvík Kristjánsson 1986, Ævar Petersen 1989). Ólafur Sívertsen (1840) nefnir að kofnatekja hafi ekki verið til mikillar gagnsemi meðan Stagley var byggð. Bergsveinn Skúlason (1977) tekur fram að lundi hafi varla orpið sem einhverju nemur meðan Stagley var byggð þar eð lundi verpi sjaldan í byggðum eyjum á Breiðafirði. Ólafur held- ur áfram og telur lundavarp hafa tvöfaldast frá því eyjan fór í eyði 1802 og fram til 1840. Þá hafi eyjan gefið af sér í meðalári 200 lundakofur sem er raunar svipað og 1805 skv. fiðurhlunn- indum. Ekki er öraggt hve stórt varp stendur bakvið 200 teknar kofur, en gera má ráð fyrir að varpið hafi verið einhvers staðar á bilinu 300-400 pör. Veiðitölur styðja ekki þá fullyrðingu Ólafs að varpið hafi tvöfaldast. Hún getur engu að síður átt við rök að styðjast því ekki er víst að eins ötullega hafi verið gengið fram við kofnatekju eftir að eyjan lagðist í eyði og meðan Stagley- ingar þurftu að berjast fyrir lífsbjörginni. Vaipið virðist hafa stækkað mikið frá því á 19. öld, því NJ taldi Stagleyjarvarpið hafi verið eitt hið þéttasta í Breiðafjarð- areyjum. Eftir 1940 kom mikill afturkippur í varpið svo á fá- um árum hrundi það þannig að 1947 voru þar einungis dreifð- ar lundaholur. Varpið var samt á takmörkuðum svæðum um- hverfis eyjuna og við bæjarhólinn, en var mest í grjóturðum vestan og norðan í Stagley. Fjölgaði í lundabyggðinni smám
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.