Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Side 176

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Side 176
174 BREIÐFIRÐINGUR Breiðfirðingakórinn sem stofnaður var þann 5. mars 1939 og starfaði í a.m.k. 15 ár og fóru kórfélagar í söngferð í júní- mánuði 1945 og sungu á fimm stöðum við Breiðafjörð. Þótti þá mörgum mikil reisn yfir félaginu þegar ræstar voru þrjár rútur fullar af söngfólki sem hélt áleiðis til ættingja og vina við Breiðafjörð. Bridgefélag Breiðfirðinga var stofnað þann 8. janúar 1950 og starfar enn sem sjálfstæð deild og hefur unnið marga góða sigra gegnum tíðina og gerir enn. Þá var tafldeild einnig stofn- uð á svipuðum tíma og starfar enn og hefur í allmörg ár staðið fyrir skákkeppni við heimamenn úr héraði. Handavinnudeild Breiðfirðingafélagsins var stofnuð 16. janúar 1946 og starfaði í allmörg ár en starfar nú undir nafninu „Félag breiðfirskra kvenna“ af fullum krafti. Málfundadeild Breiðfirðingafélagsins var stofnuð 27. des. 1942 og starfaði í 11 ár og munu félagsmenn hafa verið um 35^10 talsins. Minningarsjóður um látna félaga var stofnaður og eru minningarkort sjóðsins til sölu. Breiðfirðingafélagið stóð fyrir kvöldvökum í ríkisútvarpinu um tíma og þótti vinsælt efni. Tímaritið Breiðfirðingur hóf göngu sína árið 1942 og hefur komið út árlega allt frá upphafi. Það er nú elsta átthagarit landsins. Það er óhætt að segja að þar hefur margt fróð- legt efni varðveist sem kannski annars hefði glatast og má félagið vera stolt af þeirri útgáfu eins og svo mörgu öðm úr félagsstarfinu. Skógræktarstarf hófst í Heiðmörk fyrir u.þ.b. 37 ámm og hefur þar verið plantað töluvert miklum trjágróðri sem nú er orðinn hinn myndarlegasti. Hefur félagið því fljótlega lagt uppgræðslu lands lið, þá er það átak fór fyrst vemlega af stað og látið til sín taka í því sem og öðru. Sumarferðalög félagsins hafa verið farin í gegn um tíðina og oft fjölmennt í vel skipulagðar ferðir vítt og breitt um landið þó að kannski hafi leiðin oft legið vestur á land í Breiðafjarðareyjar og minnast margir þeirra ferða með ánægju í huga. Já margt var að gerast hjá félaginu okkar á þessum fyrstu ámm þess eins og ég hef hér lítillega rakið og er þó ekki allt upptalið af því góða starfi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.