Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 58

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 58
56 BREIÐFIRÐINGUR þessi litlu snúnu. Ekki var líftími þeirra langur eftir að kveikt var á þeim og mun hafa verið endurnýjað á trénu eftir því sem gekk á kertin. Fyrst efst, en hitinn hafði mikil áhrif á þau og þá fyrst uppi undir toppnum. Avallt var ein eða tvær fötur með vatni standandi fram í ganginum, og einmitt á þessum árum sem ég man fyrst eftir mér, mundi þjóðin vel slys sem varð á slíkri skemmtun í Keflavík. Aldrei kom þó til að það þyrfti að nota vatnið, enda vel fylgst með hverju fram fór. Þegar svo einir tvennir gangar af kertum voru brunnir upp að mestu leyti, var slökkt á trénu og það fært út í horn. Var þá farið í ýmsa leiki sem hentuðu bömunum og mátti segja að þar væri „í>yrnirós“ sett á svið á hverjum jólum. Þetta var nokkurskonar söngleikur sem Rauðsendingar kunnu, ásamt tilheyrandi söngvum. Þama var að sjálfsögðu hin margfræga Þymirós og Galdrakerlingin, ásamt Prinsinum, en aðrir þátt- takendur mynduðu hring og léku þar ýmislegt, svo sem „þymi- gerðið hóf sig hátt, hóf sig hátt“ Galdrakerlingin var oftari frænka mín, hún Jóna í Kirkjuhvammi og sagt var að hún lifði sig inn í hlutverk sitt og færi þar á kostum. Ekki þurfti þó að bera Jónu það á brýn að hún væri einhverskonar galdrakind í daglega lífinu. Ymsir „pantleikir" voru einnig um hönd hafðir og af þeim kunnu Rauðsendingar mikið. A stundum mátti einnig sjá þá í „Vefaradansinum“ en kanske ekki á þessum samkomum vegna þess að hann tók nokkuð langan tíma. A meðan á þessum leikjum stóð, höfðu nokkrar konur hitað súkkulaði frammi í ganginum á olíuvél og einnig dúkað lang- borð í þrengslunum þar. Allir höfðu tekið með sér allskyns kökur úr jólabakstrinum og mátti sjá þama sýnishorn af því besta sem konurnar á Rauðasandi kunnu fyrir sér í slíku. Og þær þurftu sko ekki að skammast sín fyrir baksturinn, konum- ar þær. Var þarna veitt af mikilli rausn súkkulaði með þeyttum rjóma, mjólk handa sumum þeim minnstu og eflaust hafa kaffikerlingar og einnig karlar fengið sér kaffisopa á eftir súkkulaðinu. Samkoman sem hefur sennilega hafist milli sjö og átta, stóð oftari til miðnættis ef veðrið hafði haldið sér í skefjum. Má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.