Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Page 113

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Page 113
111 FUGLALÍF í STAGLEY Á BREIÐAFIRÐI hreiður með eggjum, ungum eða útunguð og 38 tóm hreiður sem ekki hafði verið ungað úr. Þetta em ögn færri hreiður en sjö árum áður og tel ég að varpið hafi verið um 150 pör. I hreiðmm (öðmm en þeim tómu) vom að jafnaði 2,8 egg eða ungar (fjöldi hreiðra með: 1 eggi 4, 2 eggjum 9, 3 eggjum 112, 1 eggjum + 2 ungum 4, 1 eggjum + 1 unga 2, 1 unga 1, 2 ungum 1, 3 ungum 1). Þegar áætlunin var gerð var nær mánuður liðinn frá því egg vom tekin síðast og varpið hafði líklega jafnað sig. Lætur því næni að þessi eggjafjöldi sé nálægt meðaltali í hreiðri í svartbakavarpi. Næst var stærð svartbakavarpsins í Stagley metin árið 1985 (29. apríl, HG í dagbók ÆP). Þá voru tínd 380 egg og þrjú í langflestum hreiðrum. Varp virðist hafa byrjað nokkuð snemma þetta vor enda mörg eggjanna vel stropuð, sum jafnvel unguð. HG minntist þess ekki að svartbakur væri áður kominn svo langt í varpi og þetta vor. Miðað við að meðaltali 2,8 egg í hreiðri voru um 135 svartbakshreiður í Stagley þetta vor. Væntanlega voru ekki öll pör byrjuð að verpa né öll hreiður fundist, svo ég áætla að varpið hafi verið svipað og þremur ámm áður. Stærð svartbaksvarpsins í Stagley var ekki áætluð fyrr en 1993 en þá var þar enn mjög stórt varp. Og 8. júní 1995 var giskað á að varppör væru nærri 200 (PL). HG telur svartbaks- varpið hafi haldist svipað 1979-1996. Vorið 1997 vom tekin 1218 egg í Stagley í 8 ferðum (ÁGJ). Vorið 1998 var mun færri egg að hafa eða um 800 (FJ). Sama ár ljósmyndaði Amþór Garðarsson máfavarpið í eynni 3. júní og taldi vera um 150 svartbakspör. Samkvæmt þeim gögnum sem til eru hefur svartbaksvarpið í Stagley lítt breyst að stærð síðan 1975. Sflamáfur Larus fuscus. Einn af nýlegum landnemum í Breiðafjarðareyjum er sílamáfur sem fannst fyrst verpandi í Flateyjarlöndum árið 1968. Síðan hafa pör verið að stinga sér niður á æ fleiri stöðum (Ævar Petersen 1989). Árið 1975 urpu sílamáfar ekki í Stagley, en sjö árum síðar hafði myndast þar eitt stærsta sílamáfsvarp við Breiðafjörð (Ævar Petersen 1989). Árið 1982 voru pörin talin nákvæm- lega og fundust 15 hreiður með eggjum og eitt tómt að auki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.