Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 17

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 17
VETRARDVÖL Á BLIKASTÖÐUM 15 Ollu gömlu. Aldrei minnist ég að Olla kæmi upp í mat, henni mun hafa verið skammtað á disk og fært niður og borðaði hún í sínu herbergi. Þegar ég minnist Ollu dettur mér í hug kvæði Jakobs Thorarensen: Illa greidd og illa þvegin, arkar hún sama stutta veginn hvíldarlaus en hvíldum fegin hvarmadöpur ellimóð sveitakerling sjötugt fljóð meðan aðrir sælir sofa sækir hún taðið út í kofa kveikir undir grautnum glóð. Dagamir liðu. Laugardagskvöld eitt var auglýst tombóla og ball að Brúarlandi. Mikið langaði mig að fara á tombóluna en fékk ekki, mamma gaf mér 10 eða 25 aura og bað ég einn af piltunum að kaupa einn miða á tombólunni fyrir mig. Ég vaknaði spenntur morguninn eftir, en það sem ég hreppti var brýni, mörg brýni því margir piltanna höfðu fengið brýni eins og ég, komið með þau heim og gefið mér. Ég var sem sagt orðin eigandi margra brýna. Þennan vetur lagði rafveitan rafmagn að Blikastöðum, þá kynntist ég fullorðnum manni sem hét Páll Stefánsson. Hann var smiður og líka vel þekktur kvæðamaður og kvað oft í útvarpið. Rétt við landamerki Lágafells og Blikastaða var byggður smá kofi eða skúr vegna tenginga. Þessa byggingu reisti Páll, hún var klædd innan með panel og afgangs voru margir stubbar, sem hann gaf mér til að smíða úr. Hann hlut- aðist líka til um að ég fékk smíðatól svo ég gæti haldið áfram að smíða. Þetta var sög með þremum blöðum, sem hægt var að skipta um eftir því hvað var verið að saga. Þá var hamar og töng. Ekki varð mikið úr smíðum hjá mér, en smíðatólin átti ég um langt árabil. Einn góðan veðurdag, þegar frost var og heiðskírt, sást frá Blikastöðum að hús var að brenna í Reykjavík. Páli sýndist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.