Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 22

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 22
20 BREIÐFIRÐINGUR Margt annað var sér til gamans gert. Stundum fórum við strákamir í landaparís en það var útileikur. Leikurinn fór þannig fram að markað var land, reitur um hálfur fermetri með striki allt um kring. Þá var skipt í tvo jafnstóra reiti, síðan kastaði hver um sig hnífi í land hins til skiptis og þaðan sem hnífurinn stakst var skorin lína að landamerkjum þess sem kastið átti. Einnig var dregin lína að hringnum í kring. Nú var sá sem átti kastið búinn að ná landi af mótherjanum, hnífurinn varð að stingast niður til að mark væri á takandi, ef hann lagð- ist flatur þá var það ómark og sá sem það kast átti missti tæki- færi. Sá vann leikinn sem var fljótari að eignast meirihluta lands hins. Annar leikur var að kreppa hnefa hægri handar, þannig að vöðvi í framhandlegg yrði harður, þá var tekinn oddhvass hnífur og látinn falla úr nokkurri hæð beint á oddinn á hand- legginn, þegar vöðvinn var vel harður datt hnífurinn niður án þess að skurfa kæmi á, en þeir sem ekki voru vöðvastæltir fengu oft skrámur. Samkomulag við vinnupiltana var misjafnt, sumir voru mér góðir, en aðrir reyndu að gera mér lífið leitt og höfðu gaman af því að stríða mér og hvekkja. Ég var uppstökkur og hefni- gjam, lét ógjaman minn hlut að óreyndu. Yið matborðið, þar sem ég sat, fannst sumum kjörið tækifæri til þess að hrekkja mig, þó að mamma væri að vinna í eldhúsinu. Það var meðal annars gert með því að hella mjólk í hárið á mér. Eitt sinn er þetta gerðist, var ég farinn að grenja og mamma kom og tók mig hálfgert með valdi frá borðinu. Þá tókst mér að ná í gaffal og henti í aðal fjandmann minn, beint í nefið svo úr blæddi. Ég hef aldrei séð eftir þessu handbragði mínu. Þetta varð líka til þess að Magnús gerði pilti tiltal og hrekkjum linnti við borðhaldið, en færðist meira í fjósið og svæðin þar í kring. Það var segin saga ef við strákarnir gerðum eitthvað sem vinnupiltunum ekki líkaði, þá vorum við gómaðir, annar eða báðir og stungið á hausinn niður í mjólkurkælinn, sem var stórt kar úr steinsteypu alltaf fullt af köldu vatni. Hvað okkur var lengi haldið niðri í vatninu eða oft stungið í það fór eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.