Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 83

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Page 83
HÁMARKSÁRANGUR BRYAN TRACY 81 sýna þakklæti, hrósa, veita öðrum athygli, forðast að kvarta, gagnrýna og fordæma o.fl. í tíunda kafla fjallar Tracy um hvemig hægt er að ná valdi á persónulegum samskiptum og hvernig öðlast má ríka ham- ingju í ástarsamböndum. Eitt einkenni fullþroska manneskju er að hún getur staðið í kærleikssambandi við aðra og við- haldið því til langframa. Kærleikurinn er það miklvægasta í lífinu og heilsteypt, styðjandi og fullkomnlega kærleiksríkt samband er undirstaða þess að maður geti byggt upp dásam- legt líf. Val á maka og gæði fjölskyldulífs ræður mestu um persónulega velgengni. Maður fær það út úr hjónabandinu og fjölskyldulífinu sem maður leggur í það og þar sannast hið fomkveðna „maður uppsker eins og maður sáir“. Besti próf- steinninn á hjónabandið er hvort makinn er besti vinur þinn. I ellefta kafla er fjallað um foreldrahlutverkið, en það er mikilvægasta og varanlegasta hlutverk sem maður tekur að sér í lífinu. Foreldrahlutverkið endist ævilangt. Það sem mestu skiptir er að elska og hlúa að börnunum og efla með þeim já- kvæðar tilfinningar og sjálfstraust. Tracy minnir á að börnin okkar eru ekki eign heldur tímabundin gjöf og hlutverk for- eldra er að elska þau skilyrðislaust og hvetja þau til að þroska sérstöðu sína og einstaklingseðli. Börn á að hvetja, hrósa og aldrei á að nota niðurbrjótandi gagnrýni á þau. Tracy talar sér- staklega um heimanám og menntun og segir að þeim foreldr- um sem ala upp afreksfólk finnist menntun vera afar mikil- væg. Þeir ætlast til þess að bömin sinni skólaverkefnum á til- settum tíma og allar rannsóknir sýna að mikilvægasta skilyrð- ið fyrir góðum námsárangri er afstaða foreldranna til náms og þátttaka þeirra í menntun barnsins. Maður á að vera góð fyrir- mynd og kannski er það besta sem foreldrar geta gert fyrir bömin sín er að elska hvort annað. Ein holl æfing: Maður á að spyrja sig hvernig sé að vera sitt eigið bam, og meta styrkleika og veikleika sína. Hvað getur maður gert betur strax í dag? 1 tólfta kafla er fjallað um styrk kœrleikans, en það eina sem maður getur ekki átt of mikið af er kærleikur og ástúð. Maður getur ekki breytt heiminum en maður getur breytt sjálfum sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.