Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 110

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 110
Steinólfur Lárusson Fjárböðun Eftirfarandi bréf var skrifað í nóvember anno 1986 og ætlað yfirdýralækni, en af- hent Rögnvaldi Ingólfssyni. Barst í hendur Pétri Þorsteinssyni sýslumanni Dala- sýslu í endaðan nóvember 1987 og frá honum til vélritara, með leyfi höfundar. Það hefur borist mér til skinjunar að þrifabaða eigi allt sauðfé í landinu á vetri komanda. Sú ákvörðun er minni persónu mjög ifirþirmandi ógeðfelld af þeim sökum sem nú skal greina. í æsku minni varð ég vitni að því að þessum málum voru gerð svo rækileg skil hér í Skarðshreppi, að mér hefur aldrei borið í hug síðan, að kláðamaur og færilús gætu upp vakist hér í sveit, á meðan náðin lætur vort láð lífi og biggðum halda. Á þessum tíma var í Skarðshreppi hreppsnefnd, sem sá lengra en upp í miðjar hlíðar. Hún kaus tvo menn, mjög trú- verðuga, er skildu niðurslá alla óværu í og á sauðfé í hreppn- um, útvortis sem innvortis. Þeir tóku embættisveitingu þessa mjög hátíðlega og alvar- lega. Birjuðu á að láta skera sér klæði; jakka, með vösum utaná og axlarspeldi; buxur, mjög aðskomar um kné, en mjög brúsandi um rass og lendar; leðurstígvél, forkunnleg með jám- hæl; höfuðfat, endurbættur sixpensari hafin mjög að framan með reisn, og glansderi. Síðan hófust aðgerðir. Komið var upp farandbaðkeri, flutt milli bæja á kviktrjám, í það blandað lút mjög eitruðum en ljúflega ilmandi, aðfluttum sunnan úr heimi. Féð síðan baðað sinn eftir sinn uns fullum árangri var náð. Einna erfiðast gekk með fé sem gekk í haga undir Baliarár- bjargi. Þar er kjörlendi ágætlega ræktað af driti bjargfugla og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.