Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 126

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Síða 126
124 BREIÐFIRÐINGUR Vetrarfagnaður, sumarfagnaður og árshátíð á þorra eru fastir liðir. Haldið var jólaball 29. des. fyrir börnin. I afmælisvikunni í nóvember var hagyrðingakvöld undir stjórn Ragnars Inga Aðalsteinssonar. Efnt var til laugardags- göngu um Grafarvog í mildu og góðu veðri og um kvöldið var skemmtun og dansleikur. Aðventudagur fjölskyldunnar var 9. des. Breiðfirðinga- kórinn söng og Ólöf Sigurjónsdóttir las ljóð, spilað var bingó og borð svignuðu undan tertum og brauði. Þetta er að verða einhver vinsælasta samkoma félagsins. Dagur aldraðra var haldinn 6. maí. A dagskrá var upplestur Guðríðar Guðbrandsdóttur og Elísar G. Þorsteinssonar og söngur Breiðfirðingakórsins. Kórinn vígði þá nýja söngpalla, sem eru sérlega vandaðir. Félag Breiðfirskra kvenna sá um veitingamar. Snemma í júní var árleg vinnuferð farin í gróðurreit félags- ins í Heiðmörk. Þar var grisjað og snyrt. Þessar júníkvöld- stundir í Heiðmörkinni eru mjög notalegar, ekki síst þegar allir setjast niður með kaffið sitt og spjalla í lok snarprar vinnulotu. Sumarferðin 2001 var farin að Geysi í Haukadal. Þar var aðstaða öll mjög góð, gott tjaldstæði, einnig hægt að gista í herbergjum og skemmtilegur salur til samkomuhalds. Farið var í kirkjuna í Haukadal og í göngu um skóginn undir leið- sögn Amórs Karlssonar. Ferðin var fjölmenn, 120 manns. Skemmtinefnd stóð fyrir námskeiðum í línudönsum og gömlu dönsunum. Einnig var námskeið í upplestri sem Guðbrandur Valdimarsson hafði veg og vanda að. Breiðfirðingakórinn kom fram á degi aldraðra í maí og á aðventudegi fjölskyldunnar. Söngur kórsins kryddar vel þessar samkomur félagsins og framlag hans er mikils metið. Kórfé- lagar eru um 50 talsins. Kári Gestsson kórstjóri lét af störfum vorið 2001 og s.l. haust tók Hrönn Helgadóttir við stjórninni. Kórinn hélt vortónleika í Breiðfirðingabúð í apríl. Hús félagsins, Breiðfirðingabúð, þarfnast viðhalds eins og önnur hús og bæði húsvörður og stjórn félagsins hafa lagt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.