Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 38
Sumarnámskeið 18. maí 2018KYNNINGARBLAÐ Ástjörn – einstakar sumarbúðir Á fallegum stað: Ástjörn er umlukin stórkostlegri náttúrufegurð Sumarbúðirnar Ás-tjörn í kelduhverfi eru fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 6–12 ára og 13–15 ára unglinga. Þær voru stofnaðar 1946. börnin koma alls staðar að af landinu. „mörg börnin sem koma til okkar eiga foreldra sem voru í sumarbúðunum hjá okkur þegar þeir voru börn og það er mjög ánægjulegt því það sýnir að foreldrarnir vilja veita börnunum sínum það sem þau sjálf upplifðu hér,“ segir Árni Hilmarsson forstöðu- maður. Hugmyndaflugið virkjað í leikjum og útiveru flest börnin koma í einn flokk, en sum dvelja leng- ur. flokkarnir eru 7, 8 eða 10 sólarhringar. tjörnin og birkiskógurinn umhverfis sumarbúðirnar er endalaus uppspretta leikja og útiveru. má nefna t.d. knattspyrnu- og körfuboltavöll, kvöldvökur, söng, náttúruskoðun í Ásbyrgi og víðar, biblíutíma, föndur, alls kyns leiki og keppnir í skóginum og víðar, íþrótta- hús í næsta nágrenni, sund í tjörninni eða fjöruferð á góðviðrisdögum, hestaleigu og margt fleira. bátar eru af ýmsum gerðum: Árabátar, kajakar, kanóar, hjólabátar og skútur. „Hjá okkur er stærsti bátafloti í sumarbúðum á Íslandi, en við erum með tugi báta af öllum gerðum, meira að segja svokallaða sökkvibáta!“ segir Árni, en það eru bátar sem börnin mega sökkva á góðviðrisdög- um þegar synt er í tjörninni. Hornsílaveiðar eru sívinsælar. „Það er alltaf jafn gam- an að heyra að börnin fari ánægð heim,“ segja starfs- menn Ástjarnar. reynt er að hafa verðið fyrir sumardvölina eins hagstætt og mögulegt er, en það er um 6.000 kr. á sólar- hring. systkini koma nokkuð oft saman enda býður skipulagið upp á það og auk þess er systkinaafsláttur. fyrir þau börn sem koma með flugi þá á Ástjörn frátekin flugsæti, sjá nánar astjorn.is/flug. fylgdarmaður frá Ás- tjörn eða flugfélaginu fylgir börnunum í flugvélinni. Á ak- ureyrarflugvelli taka starfs- menn Ástjarnar á móti þeim börnum sem koma með flugi. síðan er lagt af stað ak- andi til Ástjarnar. Það tekur um 2 klukkustundir að aka milli akureyrar og Ástjarnar, sem er innifalið í dvalar- gjaldinu. Ástjörn hefur m.a. þá sérstöðu að þvottahús er á staðnum. Þar er allt þvegið af börn- unum, mörgum foreldrum til mikillar ánægju. Ávallt er lögð áhersla á að kenna börnunum að ganga vel um náttúruna. Í nágrenni Ástjarnar eru líka sannkallaðar nátt- úruperlur og athyglis- verðir staðir sem upplagt er fyrir Íslendinga almennt að skoða betur, t.d. Ásbyrgi, Hljóðaklettar, Hólmatungur, grettisbæli, jökulsárgljúfur, Dettifoss og Hafragilsfoss. nánari upplýsingar og skráning í síma 462-3980, á heimasíðunni astjorn.is og einnig á facebook.com/astjorn þar sem hægt er að sjá fleiri myndir, og sömuleiðis mynd- bönd á youtube.com/astjorn Einnig eru föndurhugmyndir á pinterest.com/astjorn Netfang er astjorn@astjorn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.