Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 36
Sumarnámskeið 18. maí 2018KYNNINGARBLAÐ Hjá reiðskólanum Eðalhestum, sem staðsettur er í hesta- mannafélaginu Spretti, að Andvaravöllum í Garðabæ, er boðið upp á skemmtileg reiðnámskeið fyrir börn í sumar. Lágmarksaldur þátt- takenda er 6 ára en börn upp í 14 ára gömul stunda námskeiðin. Námskeiðin eru kennd kl. 9.00–13.30 og henta þau byrjendum. Eftir byrjendanámskeið er hægt að koma á leikjanám- skeið en þá eru börnin hjá Eðalhestum frá kl. 9–16. Eftir hádegi frá kl. 13.00– 16.00 er námskeið fyrir vana krakka. Í öllum hópum er kappkost- að að hafa kennsluna líflega, skemmtilega og fjölbreytta. Í byrjendahópnum er farið yfir grunnreiðmennsku, þ.e. ásetu og stjórnun, hvernig á að umgangast hesta og leggja á. Farið er í jafnvægis- og ásetuæfingar, bóklega kennslu og sýnikennslu. Lágmarksaldur í þennan hóp er 6 ára. Hópurinn Vanir krakkar er fyrir börn sem hafa komið oftar en þrisvar á námskeið eða eiga jafnvel hest. Áhersla er lögð á að nemendur geti farið að sjá um sinn hest að miklu leyti sjálf, t.d. að leggja á og beisla. Farið verður í skemmtilega reiðtúra í fallegri náttúru og verður borðað nesti í reiðtúr. Mikilvægt er að börnin komi með nesti með sér á námskeiðin en á staðnum er eldhús, örbylgjuofn og samlokugrill til afnota. Eigendur skólans eru Halla María Þórðardóttir og Magnús Líndal. Halla María er menntuð frá Háskólanum á Hólum og verður aðalleiðbeinandi krakkanna á námskeiðunum. Hún hefur mikla reynslu af hestum, jafnt kennslu sem keppnum. Magnús hefur stundað nám við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri ásamt því að vera bóndi með hesta og kindur í sínum búrekstri. Bæði Halla og Magnús munu starfa við reiðskól- ann í sumar en auk þess mun annað starfsfólk koma að námskeiðunum. Skráning á námskeiðin er í síma 867 1180 eða með Face- book-skilaboðum á Facebook- síðunni Reiðskólinn Eðalhestar. Skráning er hafin. Ítarlegar upplýsingar um dagskrána eru á vefsíð- unni edalhestar.weebly.com. https://edalhestar.weebly. com/um-okkur.html EðALHEStAR Á ANdVARAVöLLuM: Hestaparadís fyrir börnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.