Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 28
Sumarnámskeið 18. maí 2018KYNNINGARBLAÐ Komdu að sigla! Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey er íþróttafélag sem er öllum opið sem hafa áhuga á siglingum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Á hverju sumri heldur Brokey sigl- inganámskeið í Nauthólsvík. Þar æfir öflugur hópur ungmenna kænusiglingar. Á æfingum er lögð áhersla á að öllum þátttakendum líði vel og að dagskrá námskeiðsins sé fjölbreytt, þroskandi og skemmtileg. Mikil áhersla er á öryggi þátttakenda og starfsfólks. Siglingar eru háðar duttlungum veðurguðanna og því getur dagskráin tekið breyting- um. Samt verður farið út á sjó hvernig sem viðrar. Farið er yfir helstu atriði siglinga, öryggisatriði og almenna sjó- mennsku. Þessi námskeið henta bæði byrjendum og lengra komnum. Kennt er samkvæmt námskrá Siglingasambands Íslands og miðast við að nemendur geti siglt kænu einir og með öðrum undir eftirliti að námskeiði loknu. Kennt er á eins og tveggja manna kænur. Námskeiðin eru ætluð 9 ára og eldri. Áhugasamir geta prófað einn eða tvo æfingadaga ókeypis. Byrjendur geta skráð sig í sérstaka byrjendamóttöku sem verður 11. júní, 18. júní, 25. júní, 9. júlí og 16 júlí. Til- gangurinn með henni er að byrjendur fái nánari leiðsögn fyrstu vikuna. Athug- ið að byrjendur greiða sama gjald og aðrir. Þegar byrjendaviku er lokið byrja allir í B-hópi sem æfir mánudaga til föstu- daga frá kl. 12 til 16. Markmiðið hjá B-hópnum er að skemmta sér við siglingar og verða fær- ari í siglingum; þeir sem hafa metnað til þess geta færast síðan upp í A-hóp og keppt að því að komast í keppnislið félagsins. A-hópur æfir mánudaga til föstudaga frá kl. 16 til 19. Nánari upplýsingar og skráning eru inni á vefsvæðinu: http://brokey.is/sigl- inganamskeid/aefingahopur/. SigliNgANÁMSKeið Í NAuThólSvÍK FyRiR 9 ÁRA og eldRi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.