Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 34
Sumarnámskeið 18. maí 2018KYNNINGARBLAÐ SumarnámSkeið Ír: Skemmtileg sumarnámskeið fyrir alla krakka Íþróttafélag reykjavíkur (Ír) býður upp á fjölbreytt sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum sex til sext- án ára. Fyrir yngsta aldurshópinn er boðið upp á Sumargaman, þar sem tvær brautir eru í boði og fyrir þau eldri eru sérhæfðari deildaskipt námskeið. SUMARGAMAN fyrir börn á aldrinum 6–9 ára á námskeiðunum geta börnin valið um tvær brautir: Íþróttabraut: iðkendur munu með- al annars stunda handbolta, fótbolta, körfubolta, fimleika og frjálsíþróttir. Lista- og sköpunarbraut: Brautin samanstendur af hreyfingu og úti- veru, leikjum, göngutúrum, hjólaferð- um, ævintýradögum, söng-og leiklist, föndurdögum, sundferðum, vett- vangsferðum og dansi. Báðar brautir fara saman í all- ar ferðir, svo sem ævintýraferðir, hjólaferðir, sundferðir og bæjarferðir. námskeiðin eru fyrir börn fædd 2009–2012 og hefjast 11. júní og síðasta námskeið er 7.–10. ágúst. námskeiðin fara fram á Ír svæðinu við Skógarsel 12 og er íþróttafræði- neminn Ísak Óli Traustason yfirstjórn- andi námskeiðanna. Gæsla er í boði án endurgjalds fyrir og eftir námskeið og boðið er upp á systkinaafslátt. allar nánari upplýsingar um tíma- setningar og verð má finna á ir.is. SÉRHÆFÐARI DEILDASKIPT NÁMSKEIÐ Fyrir eldri börnin býður Ír upp á sér- hæfð deildanámskeið. Knattspyrnuskóli ÍR knattspyrnuskóli Ír er fyrir börn fædd 2006–2012 og verður starfræktur á Ír-svæðinu við Skógarsel. Boð- ið er upp á gæslu fyrir námskeiðin. Skólastjórar eru þrautreyndir og vel menntaðir þjálfarar, kristján Gylfi Guðmundsson og Stefán Þór Jóns- son. Í skólanum verður unnið í grunn- tækni þáttum íþróttarinnar með einstaklingsmiðaða nálgun að leiðarljósi. áhersla verður lögð á að iðkendur snerti boltann oft, æfi knatt- stjórnun, snúninga, móttöku á bolta, sendingar, skotæfingar, spilæfingar og ýmsar tækni- æfingar. mark- miðið er að allir auki knattfærni sína að nám- skeiði loknu. Handboltaskóli ÍR Handboltaskóli Ír er fyrir börn fædd 2002–2007 og verður starfræktur í austur- bergi. Börnunum er skipt í tvo aldurshópa. Skólastjóri á námskeiðinu er Davíð Georgs- son, íþróttafræðingur og leikmaður Ír. markmannsþjálfun og fræðandi fyrirlestur verður á sínum stað. meist- araflokksleikmenn koma í heimsókn og spjalla við krakkana. Fimleikanámskeið ÍR Sumarnámskeið í fimleikum fyr- ir börn fædd 2007–2011 fer fram í Breiðholtsskóla. Þjálfarar verða þær elíana Sigurjóns- dóttir og Tiana Ósk Whitworth auk gesta- kennara. námskeiðið hentar bæði byrjendum sem og þeim sem hafa áður æft með deildinni. Körfuknattleiksnám- skeið ÍR Sumarnámskeið körfuknattleiksdeildar Ír er fyrir börn fædd 2006–2010 og fara þau fram í Seljaskóla. námskeiðin hefjast 11. júní og lýkur 17. ágúst. Yfirþjálfari er Brynjar karl Sigurðsson. allar upplýsingar um sérhæfðari námskeiðin má finna á ir.is Fleiri spennandi námskeið verða í boði hjá Ír í sumar. allar upplýsingar um námskeið Ír og skráningu á námskeið má finna á www.ir.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.